Fjórir ofbeldismenn stofna fyrirtæki Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 14:33 Stefán Logi Sívarsson og Stefán Blackburn fyrir dómi árið 2014. Fjórir dæmdir ofbeldismenn hafa stofnað félagið 4 Grjótharðir ehf. Mennirnir sem um ræðir eru þeir Stefán Logi Sívarsson, Stefán Blackburn, Börkur Birgisson og Ívar Smári Guðmundsson. Fram kemur í Lögbirtingarblaðinu, og vísað er til á vef Ríkisútvarpsins, að fyrirtækið sé skráð á heimili Barkar í Hafnarfirði og að tilgangur þess sé bygging fasteigna, lánastarfsemi og annar skyldur rekstur. Allir mennirnir fjórir hafa þunga dóma fyrir ofbeldisbrot á bakinu.Börkur BirgissonBörkur Birgisson var dæmdur í sex ára fangelsi árið 2013 fyrir sérlega hættulegar líkamsárásir í slagtogi við Annþór Kristján Karlsson. Þeir voru síðar sakaðir um að hafa orðið manni að bana í fangaklefa hans á Litla-Hrauni árið 2012 en voru sýknaðir í Hæstarétti í mars síðastliðnum. Börkur fer með prókúruumboð i félaginu. Nafnarnir Stefán Logi og Stefán Blackburn voru að sama skapi dæmdir í sex ára fangelsi árið 2014 í Stokkseyrarmálinu svokallaða. Rændu þeir tveimur mönnum og var öðrum þeirra haldið nauðugum í hálfan sólarhring og hann barinn illa, hann stunginn með skrúfjárni, dúkahníf og óhreinum sprautunálum af Stefáni Loga og Stefáni Blackburn.Ívar Smári GuðmundssonHann mun einnig hafa verið skorinn víða og klippt í eyru hans. Ívar Smári á einnig langan brotaferil að baki. Hann hefur meðal annars verið dæmdur fyrir hylmingu, fíkniefnabrot, ránsbrot, þjófnað og líkamsárás. Þá strauk hann einnig af Litla-Hrauni árið 2007. Hann er titlaður formaður stjórnar 4 Grjótharðra. Þá er endurskoðandi og skoðunarmaður félagsins, Jón Pétursson, einnig ofbeldismaður. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi árið 2007 fyrir að hrottalegt ofbeldi gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Þá hafði hann skömmu áður hlotið fimm ára dóm fyrir sambærilegt brot. Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Sjá meira
Fjórir dæmdir ofbeldismenn hafa stofnað félagið 4 Grjótharðir ehf. Mennirnir sem um ræðir eru þeir Stefán Logi Sívarsson, Stefán Blackburn, Börkur Birgisson og Ívar Smári Guðmundsson. Fram kemur í Lögbirtingarblaðinu, og vísað er til á vef Ríkisútvarpsins, að fyrirtækið sé skráð á heimili Barkar í Hafnarfirði og að tilgangur þess sé bygging fasteigna, lánastarfsemi og annar skyldur rekstur. Allir mennirnir fjórir hafa þunga dóma fyrir ofbeldisbrot á bakinu.Börkur BirgissonBörkur Birgisson var dæmdur í sex ára fangelsi árið 2013 fyrir sérlega hættulegar líkamsárásir í slagtogi við Annþór Kristján Karlsson. Þeir voru síðar sakaðir um að hafa orðið manni að bana í fangaklefa hans á Litla-Hrauni árið 2012 en voru sýknaðir í Hæstarétti í mars síðastliðnum. Börkur fer með prókúruumboð i félaginu. Nafnarnir Stefán Logi og Stefán Blackburn voru að sama skapi dæmdir í sex ára fangelsi árið 2014 í Stokkseyrarmálinu svokallaða. Rændu þeir tveimur mönnum og var öðrum þeirra haldið nauðugum í hálfan sólarhring og hann barinn illa, hann stunginn með skrúfjárni, dúkahníf og óhreinum sprautunálum af Stefáni Loga og Stefáni Blackburn.Ívar Smári GuðmundssonHann mun einnig hafa verið skorinn víða og klippt í eyru hans. Ívar Smári á einnig langan brotaferil að baki. Hann hefur meðal annars verið dæmdur fyrir hylmingu, fíkniefnabrot, ránsbrot, þjófnað og líkamsárás. Þá strauk hann einnig af Litla-Hrauni árið 2007. Hann er titlaður formaður stjórnar 4 Grjótharðra. Þá er endurskoðandi og skoðunarmaður félagsins, Jón Pétursson, einnig ofbeldismaður. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi árið 2007 fyrir að hrottalegt ofbeldi gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Þá hafði hann skömmu áður hlotið fimm ára dóm fyrir sambærilegt brot.
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Sjá meira