Fjórir ofbeldismenn stofna fyrirtæki Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 14:33 Stefán Logi Sívarsson og Stefán Blackburn fyrir dómi árið 2014. Fjórir dæmdir ofbeldismenn hafa stofnað félagið 4 Grjótharðir ehf. Mennirnir sem um ræðir eru þeir Stefán Logi Sívarsson, Stefán Blackburn, Börkur Birgisson og Ívar Smári Guðmundsson. Fram kemur í Lögbirtingarblaðinu, og vísað er til á vef Ríkisútvarpsins, að fyrirtækið sé skráð á heimili Barkar í Hafnarfirði og að tilgangur þess sé bygging fasteigna, lánastarfsemi og annar skyldur rekstur. Allir mennirnir fjórir hafa þunga dóma fyrir ofbeldisbrot á bakinu.Börkur BirgissonBörkur Birgisson var dæmdur í sex ára fangelsi árið 2013 fyrir sérlega hættulegar líkamsárásir í slagtogi við Annþór Kristján Karlsson. Þeir voru síðar sakaðir um að hafa orðið manni að bana í fangaklefa hans á Litla-Hrauni árið 2012 en voru sýknaðir í Hæstarétti í mars síðastliðnum. Börkur fer með prókúruumboð i félaginu. Nafnarnir Stefán Logi og Stefán Blackburn voru að sama skapi dæmdir í sex ára fangelsi árið 2014 í Stokkseyrarmálinu svokallaða. Rændu þeir tveimur mönnum og var öðrum þeirra haldið nauðugum í hálfan sólarhring og hann barinn illa, hann stunginn með skrúfjárni, dúkahníf og óhreinum sprautunálum af Stefáni Loga og Stefáni Blackburn.Ívar Smári GuðmundssonHann mun einnig hafa verið skorinn víða og klippt í eyru hans. Ívar Smári á einnig langan brotaferil að baki. Hann hefur meðal annars verið dæmdur fyrir hylmingu, fíkniefnabrot, ránsbrot, þjófnað og líkamsárás. Þá strauk hann einnig af Litla-Hrauni árið 2007. Hann er titlaður formaður stjórnar 4 Grjótharðra. Þá er endurskoðandi og skoðunarmaður félagsins, Jón Pétursson, einnig ofbeldismaður. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi árið 2007 fyrir að hrottalegt ofbeldi gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Þá hafði hann skömmu áður hlotið fimm ára dóm fyrir sambærilegt brot. Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Sjá meira
Fjórir dæmdir ofbeldismenn hafa stofnað félagið 4 Grjótharðir ehf. Mennirnir sem um ræðir eru þeir Stefán Logi Sívarsson, Stefán Blackburn, Börkur Birgisson og Ívar Smári Guðmundsson. Fram kemur í Lögbirtingarblaðinu, og vísað er til á vef Ríkisútvarpsins, að fyrirtækið sé skráð á heimili Barkar í Hafnarfirði og að tilgangur þess sé bygging fasteigna, lánastarfsemi og annar skyldur rekstur. Allir mennirnir fjórir hafa þunga dóma fyrir ofbeldisbrot á bakinu.Börkur BirgissonBörkur Birgisson var dæmdur í sex ára fangelsi árið 2013 fyrir sérlega hættulegar líkamsárásir í slagtogi við Annþór Kristján Karlsson. Þeir voru síðar sakaðir um að hafa orðið manni að bana í fangaklefa hans á Litla-Hrauni árið 2012 en voru sýknaðir í Hæstarétti í mars síðastliðnum. Börkur fer með prókúruumboð i félaginu. Nafnarnir Stefán Logi og Stefán Blackburn voru að sama skapi dæmdir í sex ára fangelsi árið 2014 í Stokkseyrarmálinu svokallaða. Rændu þeir tveimur mönnum og var öðrum þeirra haldið nauðugum í hálfan sólarhring og hann barinn illa, hann stunginn með skrúfjárni, dúkahníf og óhreinum sprautunálum af Stefáni Loga og Stefáni Blackburn.Ívar Smári GuðmundssonHann mun einnig hafa verið skorinn víða og klippt í eyru hans. Ívar Smári á einnig langan brotaferil að baki. Hann hefur meðal annars verið dæmdur fyrir hylmingu, fíkniefnabrot, ránsbrot, þjófnað og líkamsárás. Þá strauk hann einnig af Litla-Hrauni árið 2007. Hann er titlaður formaður stjórnar 4 Grjótharðra. Þá er endurskoðandi og skoðunarmaður félagsins, Jón Pétursson, einnig ofbeldismaður. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi árið 2007 fyrir að hrottalegt ofbeldi gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Þá hafði hann skömmu áður hlotið fimm ára dóm fyrir sambærilegt brot.
Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Hækkanir í Kauphöllinni á ný Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Sjá meira