Tiger Woods kominn úr meðferð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2017 13:15 Tiger Woods. vísir/getty Golfarinn Tiger Woods er kominn úr meðferð vegna lyfjaneyslu. Þessu greinir hann frá með færslu á twitter. By TW pic.twitter.com/AfHewS2uRL — Tiger Woods (@TigerWoods) July 3, 2017 Í maí var Woods handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum. Ekkert áfengismagn mældist í blóði hans en hann átti erfitt með að svara spurningum lögreglumanna og játaði seinna að hann vissi ekki hver áhrif lyfjanna sem hann var að taka væru. Woods er að jafna sig eftir bakaðgerð, en hann hefur farið í fjórar slíkar síðan í ágúst 2014. Í júnímánuði greindi Woods frá því að hann væri á leið í meðferð til að stjórna lyfjanotkun sinni. Fjögur ár eru síðan Woods vann síðast golfmót, en hann hefur átt við mikil meiðslavandræði að stríða. Hann spilaði síðast í febrúar og hefur ekki gefið út hvenær hann muni snúa aftur á golfvöllinn. Woods var lengi efsti maður heimslistans og á að baki 79 sigra á PGA mótaröðinni. Golf Tengdar fréttir Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. 20. júní 2017 15:30 Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45 Sjáið Tiger Woods reyna að ganga eftir beinni línu þegar hann var handtekinn | Myndband Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. 1. júní 2017 08:30 Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15 Lögreglan í Jupiter heldur áfram að leka myndböndum með Tiger Handtaka kylfingsins Tiger Woods 29. maí síðastliðinn hefur örugglega ekki farið framhjá neinum íþróttaáhugamanni en lífið hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims hefur verið ein hrakfarasagan á fætur annarri síðustu ár. 2. júní 2017 08:44 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Sjá meira
Golfarinn Tiger Woods er kominn úr meðferð vegna lyfjaneyslu. Þessu greinir hann frá með færslu á twitter. By TW pic.twitter.com/AfHewS2uRL — Tiger Woods (@TigerWoods) July 3, 2017 Í maí var Woods handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum. Ekkert áfengismagn mældist í blóði hans en hann átti erfitt með að svara spurningum lögreglumanna og játaði seinna að hann vissi ekki hver áhrif lyfjanna sem hann var að taka væru. Woods er að jafna sig eftir bakaðgerð, en hann hefur farið í fjórar slíkar síðan í ágúst 2014. Í júnímánuði greindi Woods frá því að hann væri á leið í meðferð til að stjórna lyfjanotkun sinni. Fjögur ár eru síðan Woods vann síðast golfmót, en hann hefur átt við mikil meiðslavandræði að stríða. Hann spilaði síðast í febrúar og hefur ekki gefið út hvenær hann muni snúa aftur á golfvöllinn. Woods var lengi efsti maður heimslistans og á að baki 79 sigra á PGA mótaröðinni.
Golf Tengdar fréttir Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. 20. júní 2017 15:30 Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45 Sjáið Tiger Woods reyna að ganga eftir beinni línu þegar hann var handtekinn | Myndband Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. 1. júní 2017 08:30 Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15 Lögreglan í Jupiter heldur áfram að leka myndböndum með Tiger Handtaka kylfingsins Tiger Woods 29. maí síðastliðinn hefur örugglega ekki farið framhjá neinum íþróttaáhugamanni en lífið hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims hefur verið ein hrakfarasagan á fætur annarri síðustu ár. 2. júní 2017 08:44 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Sjá meira
Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. 20. júní 2017 15:30
Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45
Sjáið Tiger Woods reyna að ganga eftir beinni línu þegar hann var handtekinn | Myndband Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. 1. júní 2017 08:30
Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15
Lögreglan í Jupiter heldur áfram að leka myndböndum með Tiger Handtaka kylfingsins Tiger Woods 29. maí síðastliðinn hefur örugglega ekki farið framhjá neinum íþróttaáhugamanni en lífið hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims hefur verið ein hrakfarasagan á fætur annarri síðustu ár. 2. júní 2017 08:44
Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02