Ólafur Darri og Ingvar E. umvafðir stjörnum í næstu kvikmynd úr Harry Potter-heiminum Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júlí 2017 16:00 Ingvar E. og Ólafur verða í góðum félagsskap á árinu. Myndvinnsla Garðar Kvikmyndaverið Warner Bros hefur nú staðfest að Ólafur Darri Ólafsson og Ingvar E. Sigurðsson komi til með að leika í framhaldsmyndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them 2. Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, er handritshöfundurinn en fyrri myndin kom út á síðasta ári. Bókin fjallar um galdraverurnar í ævintýraheimi Harry Potter en ekki um galdradrenginn sjálfan. Í næstu mynd mun Ólafur Darri leika sirkusstjóra og Ingvar E. karakter sem heitir Grimmson. Telegraph greinir frá.Fréttastofa hafði samband við Ingvar E. og gat hann ekki rætt um málið við blaðamann. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni fara Jude Law, Johnny Depp, Ezra Miller, Zoë Kravitz og Eddie Redmayne. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný galdramynd eftir Rowling Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, skrifar nú kvikmyndahandrit eftir bók sinni Furðuskepnur og felustaðir þeirra (e. Fantastic Beasts and where to find them). 13. september 2013 07:00 Fyrsta myndin í þríleiknum Fantastic Beasts væntanleg J.K. Rowling skrifar kvikmyndahandrit í fyrsta sinn. 14. maí 2014 23:00 Jude Law leikur ungan Dumbledore Breski leikarinn Jude Law mun taka að sér hlutverk ungs Albus Dumbledore í næstu Fantastic Beasts mynd. 13. apríl 2017 09:40 Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur „Við getum ekki leikið þessar persónur þegar við erum orðin fertug.“ 11. október 2013 13:12 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndaverið Warner Bros hefur nú staðfest að Ólafur Darri Ólafsson og Ingvar E. Sigurðsson komi til með að leika í framhaldsmyndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them 2. Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, er handritshöfundurinn en fyrri myndin kom út á síðasta ári. Bókin fjallar um galdraverurnar í ævintýraheimi Harry Potter en ekki um galdradrenginn sjálfan. Í næstu mynd mun Ólafur Darri leika sirkusstjóra og Ingvar E. karakter sem heitir Grimmson. Telegraph greinir frá.Fréttastofa hafði samband við Ingvar E. og gat hann ekki rætt um málið við blaðamann. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni fara Jude Law, Johnny Depp, Ezra Miller, Zoë Kravitz og Eddie Redmayne.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný galdramynd eftir Rowling Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, skrifar nú kvikmyndahandrit eftir bók sinni Furðuskepnur og felustaðir þeirra (e. Fantastic Beasts and where to find them). 13. september 2013 07:00 Fyrsta myndin í þríleiknum Fantastic Beasts væntanleg J.K. Rowling skrifar kvikmyndahandrit í fyrsta sinn. 14. maí 2014 23:00 Jude Law leikur ungan Dumbledore Breski leikarinn Jude Law mun taka að sér hlutverk ungs Albus Dumbledore í næstu Fantastic Beasts mynd. 13. apríl 2017 09:40 Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur „Við getum ekki leikið þessar persónur þegar við erum orðin fertug.“ 11. október 2013 13:12 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ný galdramynd eftir Rowling Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, skrifar nú kvikmyndahandrit eftir bók sinni Furðuskepnur og felustaðir þeirra (e. Fantastic Beasts and where to find them). 13. september 2013 07:00
Fyrsta myndin í þríleiknum Fantastic Beasts væntanleg J.K. Rowling skrifar kvikmyndahandrit í fyrsta sinn. 14. maí 2014 23:00
Jude Law leikur ungan Dumbledore Breski leikarinn Jude Law mun taka að sér hlutverk ungs Albus Dumbledore í næstu Fantastic Beasts mynd. 13. apríl 2017 09:40
Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur „Við getum ekki leikið þessar persónur þegar við erum orðin fertug.“ 11. október 2013 13:12
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein