Þrjátíu tíma seinkun Primera Air vekur reiði strandaglópa Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 17. júlí 2017 16:34 Primera Air flýgur einnig frá Íslandi í gegnum íslenskar ferðaskrifstofur. Mynd/Primera Air Fjöldi manns er nú fastur á Arlanda flugvellinum í Svíþjóð eftir að flug Primera Air til Alicante frestaðist um þrjátíu tíma. Þá situr fólk einnig fast á flugvellinum í Alicante. Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt fyrir að vera ekki í samskiptum við fólkið og að engar almennilegar upplýsingar hafi fengist. Expressen greinir frá. Flugið frá Arlanda til Alicante átti að fara kl 7:50 á sunnudagsmorguninn en klukkan tvö í dag sat fólkið enn fast á flugvellinum. Talið er að um tæknilegt vandamál sé að ræða. „Þetta er helvíti. Þetta gengur ekki. Við erum með börn með okkur, þetta er ekki í lagi,“ segir Christian sem átti bókað flug til Alicante. Hann segir þetta verið mikið fjárhagslegt tjón. „Við leigðum bílaleigubíl í Alicante fyrir 3.600 krónur en nú höfum við þurft að bóka hann tvisvar. Nú kostar þetta 6800 krónur, Þetta er stórtap hjá okkur,“ er haft eftir Christian sem ákvað í kjölfar frestana að panta flugferð með Ryan Air til Alicante. Þetta hafi kostað hann 12 þúsund sænskar krónur fyrir sex manns. Samkvæmt ferðamönnum sem bíða hafa þau reglulega fengið upplýsingar um að seinkunin kunni að vara í nokkra tíma í viðbót. Enginn hefur hins vegar sagt þeim nákvæmlega hver staðan er eða bent þeim á að fara heim og bíða þar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flugfélaginu seinkar svo mjög en Expressen, segir frá því að tveimur flugum Primera air til Malaga og Barcelona, hafi verið aflýst á síðustu 24 klukkustundum. Þá hafi ferðum flugfélagsins einnig seinkað um 21 klukkustund til Faro í Portúgal. Samkvæmt tímaritinu Vagabond er fyrirtæki það næst versta árið 2016. Ástæðan er að fyrirtækið neiti að bæta viðskipavinum tjónið vegna seinkana og aflýstra vela þrátt fyrir að ESB löggjöf skyldi þá til þess Neytendur Tengdar fréttir Sex tíma seinkun á áætlunarferð Primera Air: Hættu tvisvar við brottför vegna bilunar Áætluð brottför var klukkan 06:25 en farþegaþotan fór ekki frá Keflavíkurflugvelli fyrr en klukkan 12:25 í dag. 2. maí 2017 13:21 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Fjöldi manns er nú fastur á Arlanda flugvellinum í Svíþjóð eftir að flug Primera Air til Alicante frestaðist um þrjátíu tíma. Þá situr fólk einnig fast á flugvellinum í Alicante. Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt fyrir að vera ekki í samskiptum við fólkið og að engar almennilegar upplýsingar hafi fengist. Expressen greinir frá. Flugið frá Arlanda til Alicante átti að fara kl 7:50 á sunnudagsmorguninn en klukkan tvö í dag sat fólkið enn fast á flugvellinum. Talið er að um tæknilegt vandamál sé að ræða. „Þetta er helvíti. Þetta gengur ekki. Við erum með börn með okkur, þetta er ekki í lagi,“ segir Christian sem átti bókað flug til Alicante. Hann segir þetta verið mikið fjárhagslegt tjón. „Við leigðum bílaleigubíl í Alicante fyrir 3.600 krónur en nú höfum við þurft að bóka hann tvisvar. Nú kostar þetta 6800 krónur, Þetta er stórtap hjá okkur,“ er haft eftir Christian sem ákvað í kjölfar frestana að panta flugferð með Ryan Air til Alicante. Þetta hafi kostað hann 12 þúsund sænskar krónur fyrir sex manns. Samkvæmt ferðamönnum sem bíða hafa þau reglulega fengið upplýsingar um að seinkunin kunni að vara í nokkra tíma í viðbót. Enginn hefur hins vegar sagt þeim nákvæmlega hver staðan er eða bent þeim á að fara heim og bíða þar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flugfélaginu seinkar svo mjög en Expressen, segir frá því að tveimur flugum Primera air til Malaga og Barcelona, hafi verið aflýst á síðustu 24 klukkustundum. Þá hafi ferðum flugfélagsins einnig seinkað um 21 klukkustund til Faro í Portúgal. Samkvæmt tímaritinu Vagabond er fyrirtæki það næst versta árið 2016. Ástæðan er að fyrirtækið neiti að bæta viðskipavinum tjónið vegna seinkana og aflýstra vela þrátt fyrir að ESB löggjöf skyldi þá til þess
Neytendur Tengdar fréttir Sex tíma seinkun á áætlunarferð Primera Air: Hættu tvisvar við brottför vegna bilunar Áætluð brottför var klukkan 06:25 en farþegaþotan fór ekki frá Keflavíkurflugvelli fyrr en klukkan 12:25 í dag. 2. maí 2017 13:21 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Sex tíma seinkun á áætlunarferð Primera Air: Hættu tvisvar við brottför vegna bilunar Áætluð brottför var klukkan 06:25 en farþegaþotan fór ekki frá Keflavíkurflugvelli fyrr en klukkan 12:25 í dag. 2. maí 2017 13:21