Fullt hús á frumsýningu Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 17. júlí 2017 10:45 Vísir/Laufey Elíasdóttir Fjöldi fólks lagði leið sína í Smárabíó í nótt á frumsýningu Stöðvar 2 á fyrsta þætti sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Þar var fyrsti þátturinn sýndur í miklum gæðum en með smá upphitun fyrst. Áhorfendur gátu unnið til vinninga á sýningunni frá Nexus, Viking brugghús, Coca-Cola og Vodafone. Mikill áhugi var á sýningunni og fóru fyrstu 250 miðarnir sem voru í boði á innan við hálftíma eftir að opnað var fyrir skráningu fyrir áskrifendur Stöðvar 2. Þar að auki voru nokkrir miðar gefnir í útvarpi og hér á Vísi. Ljósmyndarinn Laufey Elíasdóttir kíkti á frumsýninguna í nótt og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fjöldi fólks lagði leið sína í Smárabíó í nótt á frumsýningu Stöðvar 2 á fyrsta þætti sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Þar var fyrsti þátturinn sýndur í miklum gæðum en með smá upphitun fyrst. Áhorfendur gátu unnið til vinninga á sýningunni frá Nexus, Viking brugghús, Coca-Cola og Vodafone. Mikill áhugi var á sýningunni og fóru fyrstu 250 miðarnir sem voru í boði á innan við hálftíma eftir að opnað var fyrir skráningu fyrir áskrifendur Stöðvar 2. Þar að auki voru nokkrir miðar gefnir í útvarpi og hér á Vísi. Ljósmyndarinn Laufey Elíasdóttir kíkti á frumsýninguna í nótt og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein