Tóku upp fölsk atriði til að afvegaleiða ljósmyndara Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2017 10:45 Kit Harington í hlutverki Daenerys Targaryen. Vísir Leikarinn Kit Harington segir framleiðendur Game of Thrones hafa gengið ansi langt til að afvegaleiða ljósmyndara. Hann segir ljósmyndarana hafa verið sérstaklega aðgangsharða á Spáni og því hafi framleiðendurnir tekið upp á því að taka upp þrjú fölsk atriði. Harington segir upptökurnar hafa tekið samanlagt fimmtán klukkustundir og þetta hafi jafnvel verið gert á frídögum hans. Ýmsar myndir hafa litið dagsins ljós frá tökum þáttaraðarinnar sem áttu að hafa varpað nýju ljósi á söguþráð þáttanna. Svo virðist sem að það hafi verið með vilja gert. Eða ekki. Leikarinn mætti til Jimmy Kimmel í gær og ræddi næstu þáttaröð Game of Thrones sem byrja á sunnudagskvöldið. Þar reyndi Kimmel ítrekað að draga upplýsingar upp úr Harington, en það gekk ekkert allt of vel þrátt fyrir frumlegar tilraunir. Harington segir frá fölsku tökunum í fjórða myndbandinu hér að neðan. Hann segir þó einnig frá fyndnum uppákomum í hinum myndböndunum. Í neðsta myndbandinu má sjá áður óséða upptöku frá áheyrnarprufum Harington fyrir önnur hlutverk í þáttunum. Áheyrnarprufurnar Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Kit Harington segir framleiðendur Game of Thrones hafa gengið ansi langt til að afvegaleiða ljósmyndara. Hann segir ljósmyndarana hafa verið sérstaklega aðgangsharða á Spáni og því hafi framleiðendurnir tekið upp á því að taka upp þrjú fölsk atriði. Harington segir upptökurnar hafa tekið samanlagt fimmtán klukkustundir og þetta hafi jafnvel verið gert á frídögum hans. Ýmsar myndir hafa litið dagsins ljós frá tökum þáttaraðarinnar sem áttu að hafa varpað nýju ljósi á söguþráð þáttanna. Svo virðist sem að það hafi verið með vilja gert. Eða ekki. Leikarinn mætti til Jimmy Kimmel í gær og ræddi næstu þáttaröð Game of Thrones sem byrja á sunnudagskvöldið. Þar reyndi Kimmel ítrekað að draga upplýsingar upp úr Harington, en það gekk ekkert allt of vel þrátt fyrir frumlegar tilraunir. Harington segir frá fölsku tökunum í fjórða myndbandinu hér að neðan. Hann segir þó einnig frá fyndnum uppákomum í hinum myndböndunum. Í neðsta myndbandinu má sjá áður óséða upptöku frá áheyrnarprufum Harington fyrir önnur hlutverk í þáttunum. Áheyrnarprufurnar
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein