Von á yfirlýsingu frá Aroni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júlí 2017 12:15 Aron í leik með Veszprem gegn hans gamla félagi, Kiel. Vísir/Getty Von er á yfirlýsingu frá Aroni Pálmarssyni í kvöld eða á morgun samkvæmt heimildum Vísis. Aron mætti ekki á æfingu ungverska liðsins Veszprem í gær sem svaraði með harðorðri yfirlýsingu. Sjá einnig: Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Sagt var frá því á heimasíðu Veszprem að Aron hafi tilkynnt Ljubomir Vranjes, þjálfara Veszprem, að hann myndi ekki koma á æfinguna. Ungverska félagið brást við því með því að hóta málsókn og þá hét Vranjes því að gefa Aroni engin tækifæri á komandi leiktíð. Hins vegar staðfesti Veszprem að samkomulag væri í höfn við Barcelona um að Aron myndi ganga til liðs við spænsku risana næsta sumar. Barcelona hafi viljað fá hann í sumar en ekki náð samkomulag við Veszprem þess efnis. Arnar Freyr Theódórsson, umboðsmaður Arons, vildi ekkert tjá sig um málið þegar Vísir leitaði eftir viðbrögðum hans. Þá hefur ekki náðst í Aron sjálfan vegna málsins. Heimildir Vísis herma þó að enn sé verið að vinna að því að fá farsæla lausn í málið en það sé á viðkvæmu stigi. Handbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38 Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33 Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Von er á yfirlýsingu frá Aroni Pálmarssyni í kvöld eða á morgun samkvæmt heimildum Vísis. Aron mætti ekki á æfingu ungverska liðsins Veszprem í gær sem svaraði með harðorðri yfirlýsingu. Sjá einnig: Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Sagt var frá því á heimasíðu Veszprem að Aron hafi tilkynnt Ljubomir Vranjes, þjálfara Veszprem, að hann myndi ekki koma á æfinguna. Ungverska félagið brást við því með því að hóta málsókn og þá hét Vranjes því að gefa Aroni engin tækifæri á komandi leiktíð. Hins vegar staðfesti Veszprem að samkomulag væri í höfn við Barcelona um að Aron myndi ganga til liðs við spænsku risana næsta sumar. Barcelona hafi viljað fá hann í sumar en ekki náð samkomulag við Veszprem þess efnis. Arnar Freyr Theódórsson, umboðsmaður Arons, vildi ekkert tjá sig um málið þegar Vísir leitaði eftir viðbrögðum hans. Þá hefur ekki náðst í Aron sjálfan vegna málsins. Heimildir Vísis herma þó að enn sé verið að vinna að því að fá farsæla lausn í málið en það sé á viðkvæmu stigi.
Handbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38 Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33 Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38
Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50
Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33