Skelfilegur fyrri hálfleikur varð strákunum að falli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2017 12:33 Ómar Ingi Magnússon. Vísir/Getty Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik á HM U-21 liða sem nú fer fram í Alsír. Ungu strákarnir okkar töpuðu þá fyrir sterku liði Króatíu, 29-26. Fyrir vikið missti Ísland toppsætið í D-riðli og hafnaði í öðru sætinu en riðlakeppni mótsins lýkur í dag. Mestu munaði um slæman fyrri hálfleik þar sem Ísland réði ekki við varnarleik Króatíu og lenti tíu mörkum undir, 16-6. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 17-8. Allt annað var að sjá til strákanna í síðari hálfleik og náðu þeir að saxa á forystu Króatanna hægt og rólega. Munurinn var aðeins þrjú mörk, 28-25, þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir og fengu okkar menn tækifæri að minnka muninn í tvö mörk þegar tvær mínútur voru eftir en Ómar Ingi Magnússon skaut þá í stöng. Óðinn Þór Ríkharðsson náði þó að gera það með marki úr hraðaupphlaupi þegar ein mínúta og tíu sekúndur voru eftir en það var of seint. Króatar skoruðu úr sinni sókn og tryggðu sér endanlega sigur. Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss, var markahæstur í íslenska liðinu með sjö mörk og Óðinn Þór kom næstur með fimm. Markvarsla íslenska liðsins brást í leiknum en Einar Baldvin Baldvinsson varði þrjú skot í dag en þeir Grétar Ari Guðjónsson og Viktor Gísli Hallgrímsson ekkert. Allir þrír komu við sögu í leiknum. Ísland endaði þar með í öðru sæti D-riðils en jafntefli hefði í dag dugað til að tryggja sigur í riðlinum. Líklegt er að andstæðingur Íslands í 16-liða úrslitum á miðvikudag verði Túnis, Makedónía eða Brasilía. Handbolti Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik á HM U-21 liða sem nú fer fram í Alsír. Ungu strákarnir okkar töpuðu þá fyrir sterku liði Króatíu, 29-26. Fyrir vikið missti Ísland toppsætið í D-riðli og hafnaði í öðru sætinu en riðlakeppni mótsins lýkur í dag. Mestu munaði um slæman fyrri hálfleik þar sem Ísland réði ekki við varnarleik Króatíu og lenti tíu mörkum undir, 16-6. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 17-8. Allt annað var að sjá til strákanna í síðari hálfleik og náðu þeir að saxa á forystu Króatanna hægt og rólega. Munurinn var aðeins þrjú mörk, 28-25, þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir og fengu okkar menn tækifæri að minnka muninn í tvö mörk þegar tvær mínútur voru eftir en Ómar Ingi Magnússon skaut þá í stöng. Óðinn Þór Ríkharðsson náði þó að gera það með marki úr hraðaupphlaupi þegar ein mínúta og tíu sekúndur voru eftir en það var of seint. Króatar skoruðu úr sinni sókn og tryggðu sér endanlega sigur. Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss, var markahæstur í íslenska liðinu með sjö mörk og Óðinn Þór kom næstur með fimm. Markvarsla íslenska liðsins brást í leiknum en Einar Baldvin Baldvinsson varði þrjú skot í dag en þeir Grétar Ari Guðjónsson og Viktor Gísli Hallgrímsson ekkert. Allir þrír komu við sögu í leiknum. Ísland endaði þar með í öðru sæti D-riðils en jafntefli hefði í dag dugað til að tryggja sigur í riðlinum. Líklegt er að andstæðingur Íslands í 16-liða úrslitum á miðvikudag verði Túnis, Makedónía eða Brasilía.
Handbolti Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira