Jón Arnór: Við höfum aldrei verið jafn fínir áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2017 09:25 Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox stilla sér upp fyrir framan innganginn í flugvélina til Helsinki í morgun. Vísir/Ernir Íslenska körfuboltalandsliðið flaug út til Finnlands í morgun en þar mun liðið taka þátt í Evrópukeppninni sem hefst í Helsinki á fimmtudaginn. Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í íslenska liðinu mættu glerfínir í Leifsstöð allir klæddir glæsilegum jakkafötum frá Herragarðinum. Það var gott hljóð í Jón Arnóri þegar blaðamaður Vísis hitti hann við hliðið. „Það er mikill spenningur og sérstaklega þegar maður er búinn að taka síðustu æfinguna heima. Þá skapast meiri stemmning í hópnum og meiri spenna. Við erum klárir í verkefnið og höfum aldrei verið jafn fínir í tauinu áður,“ sagði Jón Arnór Stefánsson en það var flott að sjá þá ganga í gegnum Leifsstöð alla eins klædda. „Við fengum góðar móttökur þegar við komum inn og þetta er eitthvað nýtt fyrir okkur. Það er æðislegt að fá að upplifa þetta. Þetta fer allt í reynslubankann og skapar fallegar og skemmtilegar minningar,“ sagði Jón Arnór. „Umgjörðin og þetta er allt eitthvað nýtt fyrir okkur. Það var ekki sami pakki þegar við fórum til Berlín en undirbúningurinn er búinn að vera svipaður,“ sagði Jón Arnór en hvernig verður að sitja í jakkafötum í fjögurra tíma flugferð. „Það verður örugglega mjög óþægilegt,“ svaraði Jón Arnór í léttum tón. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið flaug út til Finnlands í morgun en þar mun liðið taka þátt í Evrópukeppninni sem hefst í Helsinki á fimmtudaginn. Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í íslenska liðinu mættu glerfínir í Leifsstöð allir klæddir glæsilegum jakkafötum frá Herragarðinum. Það var gott hljóð í Jón Arnóri þegar blaðamaður Vísis hitti hann við hliðið. „Það er mikill spenningur og sérstaklega þegar maður er búinn að taka síðustu æfinguna heima. Þá skapast meiri stemmning í hópnum og meiri spenna. Við erum klárir í verkefnið og höfum aldrei verið jafn fínir í tauinu áður,“ sagði Jón Arnór Stefánsson en það var flott að sjá þá ganga í gegnum Leifsstöð alla eins klædda. „Við fengum góðar móttökur þegar við komum inn og þetta er eitthvað nýtt fyrir okkur. Það er æðislegt að fá að upplifa þetta. Þetta fer allt í reynslubankann og skapar fallegar og skemmtilegar minningar,“ sagði Jón Arnór. „Umgjörðin og þetta er allt eitthvað nýtt fyrir okkur. Það var ekki sami pakki þegar við fórum til Berlín en undirbúningurinn er búinn að vera svipaður,“ sagði Jón Arnór en hvernig verður að sitja í jakkafötum í fjögurra tíma flugferð. „Það verður örugglega mjög óþægilegt,“ svaraði Jón Arnór í léttum tón.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira