Farnir til Finnlands í sínu fínasta pússi – Myndir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. ágúst 2017 08:45 Jón Arnór Stefánsson, Pavel Ermolinskj, Hlynur Bæringsson, fyrirliði landsliðsins, Brynjar Þór Björnsson og Tryggvi Snær Hlinason tóku sig vel út í Leifsstöð í morgun. vísir/ernir Strákarnir í körfuboltalandsliðinu héldu til Finnlands í morgun í sínu fínasta pússi en þeir hefja leik á Evrópumótinu í körfubolta á fimmtudaginn þegar þeir mæta Grikklandi í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni. Á laugardag mæta þeir svo Póllandi, á sunnudag spila þeir gegn Frakklandi og á þriðjudag gegn Slóveníu. Miðvikudaginn 6. september mæta strákarnir síðan heimamönnum í Finnlandi í síðasta leiknum í riðlakeppninni. Alls eru fjórir riðlar og komast því fjögur lið úr hverjum riðli í 16 liða úrslitin sem fara fram 9. og og 10. september. Þetta er í annað sinn sem körfuboltalandslið karla tekur þátt í Evrópumótinu en strákarnir tóku fyrst þátt árið 2015. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá Erni Eyjólfssyni, ljósmyndara Vísis og Fréttablaðsins, sem teknar voru í Leifsstöð í morgun sem og myndir sem Körfuknattleikssamband Íslands deildi á Facebook-síðu sinni nú í morgunsárið.Jón Arnór og Kristófer Acox stilla sér upp við flugvélina í morgun.vísir/ernirStrákarnir hefja leik á Evrópumótinu á fimmtudag þegar þeir mæta Grikkjum.kkíFjölmiðlamenn fjölmenntu í Leifsstöð í morgun til að fylgja liðinu úr hlaði.kkíEitthvað verið að fara yfir málin áður en lagt var í hann.kkí EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Strákarnir í körfuboltalandsliðinu héldu til Finnlands í morgun í sínu fínasta pússi en þeir hefja leik á Evrópumótinu í körfubolta á fimmtudaginn þegar þeir mæta Grikklandi í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni. Á laugardag mæta þeir svo Póllandi, á sunnudag spila þeir gegn Frakklandi og á þriðjudag gegn Slóveníu. Miðvikudaginn 6. september mæta strákarnir síðan heimamönnum í Finnlandi í síðasta leiknum í riðlakeppninni. Alls eru fjórir riðlar og komast því fjögur lið úr hverjum riðli í 16 liða úrslitin sem fara fram 9. og og 10. september. Þetta er í annað sinn sem körfuboltalandslið karla tekur þátt í Evrópumótinu en strákarnir tóku fyrst þátt árið 2015. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá Erni Eyjólfssyni, ljósmyndara Vísis og Fréttablaðsins, sem teknar voru í Leifsstöð í morgun sem og myndir sem Körfuknattleikssamband Íslands deildi á Facebook-síðu sinni nú í morgunsárið.Jón Arnór og Kristófer Acox stilla sér upp við flugvélina í morgun.vísir/ernirStrákarnir hefja leik á Evrópumótinu á fimmtudag þegar þeir mæta Grikkjum.kkíFjölmiðlamenn fjölmenntu í Leifsstöð í morgun til að fylgja liðinu úr hlaði.kkíEitthvað verið að fara yfir málin áður en lagt var í hann.kkí
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira