Mayweather reyndi að veðja á sjálfan sig í gær Elías Orri Njarðarson skrifar 27. ágúst 2017 13:44 Mayweather í bardaganum við McGregor í nótt. Visir/getty Floyd Mayweather mætti Conor McGregor í risabardaga í nótt. Mayweather sigraði Conor McGregor eftir 10 lotur en báðir voru þeir mjög sigurvissir fyrir bardagann. Floyd Mayweather var hugsanlega aðeins sigurvissari en hann reyndi að veðja á sjálfan sig í bardaganum samkvæmt heimildum ESPN. Mayweather ætlaði sér að veðja 400.000 dollurum, sem eru rúmlega 42 milljónir í íslenskum krónum, á það að bardaganum myndi ljúka á undir 9,5 lotu. Það tókst hins vegar ekki hjá kappanum en það þótti ekki við hæfi að keppandi í bardaganum væri að veðja á eitthvað annað heldur en bein úrslit bardagans og varð því töluverð töf að afgreiða veðmál Mayweathers. Floyd var ekki sáttur með það og ætlaði þá að veðja á að hann myndi vinna bardagann með rothöggi en aftur varð mikil bið á að fá veðmálið í gegn og Mayweather varð ósáttur við biðina og yfirgaf staðinn. Box Tengdar fréttir Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00 Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Sjá meira
Floyd Mayweather mætti Conor McGregor í risabardaga í nótt. Mayweather sigraði Conor McGregor eftir 10 lotur en báðir voru þeir mjög sigurvissir fyrir bardagann. Floyd Mayweather var hugsanlega aðeins sigurvissari en hann reyndi að veðja á sjálfan sig í bardaganum samkvæmt heimildum ESPN. Mayweather ætlaði sér að veðja 400.000 dollurum, sem eru rúmlega 42 milljónir í íslenskum krónum, á það að bardaganum myndi ljúka á undir 9,5 lotu. Það tókst hins vegar ekki hjá kappanum en það þótti ekki við hæfi að keppandi í bardaganum væri að veðja á eitthvað annað heldur en bein úrslit bardagans og varð því töluverð töf að afgreiða veðmál Mayweathers. Floyd var ekki sáttur með það og ætlaði þá að veðja á að hann myndi vinna bardagann með rothöggi en aftur varð mikil bið á að fá veðmálið í gegn og Mayweather varð ósáttur við biðina og yfirgaf staðinn.
Box Tengdar fréttir Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00 Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Sjá meira
Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00
Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05
Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53
Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23
Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08