Jón Arnór: Ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. ágúst 2017 16:14 „Við vissum að þetta yrði gríðarlega erfitt verkefni fyrir okkur. Við spiluðum vel í einum leikhluta en það er ekki nóg gegn jafn sterku liði og Grikkjum,“ sagði Jón Arnór Stefánsson eftir tapið gegn Grikklandi á EM í körfubolta í dag. Hann ræddi við Arnar Björnsson stuttu eftir leik. „En það er bara áfram gakk. Við þurfum að halda áfram með jákvæði að vopni, bjartsýni og baráttu. Við munum gera það.“ Hann segir að það séu góðir leikmenn í gríska liðinu en að strákarnir í íslenska liðinu hafi verið of mistækir í dag. „Við töpuðum boltanum oft klaufalega og hann virtist einfaldlega sleipur og asnalegur, þó svo að það sé engin afsökun.“ „En ég er samt ánægður með baráttuna í liðinu. Við gerðum okkar besta og getum tekið það úr leiknum í dag.“ Jón Arnór hrósaði stuðningssmönnum íslenska liðsins en viðurkennir að hafa ekki gefið þeim nógu mikið til að gleðjast yfir. „Við þurfum að taka það á okkur að skemmta þessum áhorfendum og sýna þeim betri tilþrif og meiri baráttu. Þá fylgir annað með og eitthvað fallegt gerist,“ sagði hann. Ísland mætir Póllandi á laugardag og segir Jón Arnór að Pólverjar séu með sterkt lið, þó svo að það sé ekki jafn sterkt og það gríska. „Við förum í þann leik af fullum krafti og nú geta menn komið afslappaðir í næsta leik. Hitta betur, fækka mistökum og halda áfram.“ Hann segist ánægður með að spila jafn margar mínútur og hann gerði í dag. Því hafi hann ekki reiknað með fyrirfram enda lítið spilað í sumar. „Það var sérstaklega gott að geta spilað svo mikið án þess að stífna í náranum. Það vantar samt aðeins upp á hjá mér enda ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót.“ EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30 Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13 Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
„Við vissum að þetta yrði gríðarlega erfitt verkefni fyrir okkur. Við spiluðum vel í einum leikhluta en það er ekki nóg gegn jafn sterku liði og Grikkjum,“ sagði Jón Arnór Stefánsson eftir tapið gegn Grikklandi á EM í körfubolta í dag. Hann ræddi við Arnar Björnsson stuttu eftir leik. „En það er bara áfram gakk. Við þurfum að halda áfram með jákvæði að vopni, bjartsýni og baráttu. Við munum gera það.“ Hann segir að það séu góðir leikmenn í gríska liðinu en að strákarnir í íslenska liðinu hafi verið of mistækir í dag. „Við töpuðum boltanum oft klaufalega og hann virtist einfaldlega sleipur og asnalegur, þó svo að það sé engin afsökun.“ „En ég er samt ánægður með baráttuna í liðinu. Við gerðum okkar besta og getum tekið það úr leiknum í dag.“ Jón Arnór hrósaði stuðningssmönnum íslenska liðsins en viðurkennir að hafa ekki gefið þeim nógu mikið til að gleðjast yfir. „Við þurfum að taka það á okkur að skemmta þessum áhorfendum og sýna þeim betri tilþrif og meiri baráttu. Þá fylgir annað með og eitthvað fallegt gerist,“ sagði hann. Ísland mætir Póllandi á laugardag og segir Jón Arnór að Pólverjar séu með sterkt lið, þó svo að það sé ekki jafn sterkt og það gríska. „Við förum í þann leik af fullum krafti og nú geta menn komið afslappaðir í næsta leik. Hitta betur, fækka mistökum og halda áfram.“ Hann segist ánægður með að spila jafn margar mínútur og hann gerði í dag. Því hafi hann ekki reiknað með fyrirfram enda lítið spilað í sumar. „Það var sérstaklega gott að geta spilað svo mikið án þess að stífna í náranum. Það vantar samt aðeins upp á hjá mér enda ekki nóg að taka bara tvær æfingar fyrir stórmót.“
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30 Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13 Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31. ágúst 2017 15:30
Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31. ágúst 2017 16:13
Pavel: Þurfum að vera ákveðnir og skora meira Pavel Ermolinskij segir að íslenska liðið þurfi að gera meira af því að láta andstæðingnum líða illa inni á vellinum. 31. ágúst 2017 15:58