Þjóðverjar sendu Frakka heim af Eurobasket | Slóvenar örugglega áfram Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. september 2017 14:45 Theis reynir að verja skot í leiknum í dag. Vísir/getty Þýskaland gerði sér lítið fyrir og vann þriggja stiga sigur 84-81 á Frakklandi í 8-liða úrslitum í Tyrklandi nú rétt í þessu en franska liðið sem vann til silfurverðlauna á síðasta móti fer því heim úr sextán liða úrslitunum. Frakkland byrjaði leikinn vel og leiddi með níu stigum eftir fyrsta leikhluta en í næstu þremur leikhlutum höfðu Þjóðverjar betur. Náðu þeir að minnka muninn í sex stig undir lok fyrri hálfleiks og að skríða fram úr í lokaleikhlutanum en mest fór munurinn upp í sjö stig. Daniel Theis var stigahæstur í þýska liðinu með 22 stig ásamt því að taka sjö fráköst en í franska liðinu var það NBA-leikmaðurinn Evan Fournier sem var stigahæstur með 27 stig. Slóvenar sem voru með íslenska liðinu í riðli áttu í engum vandræðum með Úkraínu á sama tíma en sigurinn var í raun í höfn eftir þrjá leikhluta. Settu Slóvenar tóninn snemma og leiddu með fimmtán stigum í hálfleik en munurinn fór upp í 25 stig fyrir lokaleikhlutann. Hinn bandaríski Anthony Randolph sem leikur með slóvenska liðinu var stigahæstur með 21 stig hjá Slóvenum en Maksym Pustozvonov var stigahæstur hjá Úkraínu með 11 stig ásamt því að taka tíu fráköst, tvöföld tvenna í lokaleik kappans á mótinu. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Þýskaland gerði sér lítið fyrir og vann þriggja stiga sigur 84-81 á Frakklandi í 8-liða úrslitum í Tyrklandi nú rétt í þessu en franska liðið sem vann til silfurverðlauna á síðasta móti fer því heim úr sextán liða úrslitunum. Frakkland byrjaði leikinn vel og leiddi með níu stigum eftir fyrsta leikhluta en í næstu þremur leikhlutum höfðu Þjóðverjar betur. Náðu þeir að minnka muninn í sex stig undir lok fyrri hálfleiks og að skríða fram úr í lokaleikhlutanum en mest fór munurinn upp í sjö stig. Daniel Theis var stigahæstur í þýska liðinu með 22 stig ásamt því að taka sjö fráköst en í franska liðinu var það NBA-leikmaðurinn Evan Fournier sem var stigahæstur með 27 stig. Slóvenar sem voru með íslenska liðinu í riðli áttu í engum vandræðum með Úkraínu á sama tíma en sigurinn var í raun í höfn eftir þrjá leikhluta. Settu Slóvenar tóninn snemma og leiddu með fimmtán stigum í hálfleik en munurinn fór upp í 25 stig fyrir lokaleikhlutann. Hinn bandaríski Anthony Randolph sem leikur með slóvenska liðinu var stigahæstur með 21 stig hjá Slóvenum en Maksym Pustozvonov var stigahæstur hjá Úkraínu með 11 stig ásamt því að taka tíu fráköst, tvöföld tvenna í lokaleik kappans á mótinu.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins