Sjáðu nær fullkomna frammistöðu Sigurbjargar | Myndband 7. september 2017 11:00 Sigurbjörg Jóhannsdóttir með boltann í leiknum í gærkvöldi. vísir/ernir Íslandsmeistarar Fram í Olís-deild kvenna í handbolta urðu í gær meistarar meistaranna þegar að Safamýrarstúlkur lögðu bikarmeistara Stjörnunnar, 30-27, í Meistarakeppni HSÍ. Stjarnan var þremur mörkum yfir í hálfleik, 17-14, og ekki nóg með það heldur meiddist leikstjórnandi Fram, Karen Knútsdóttir, undir lok fyrri hálfleiks og tók ekki frekari þátt í leiknum. Útlitið var gott fyrir Garðbæinga, fjórum mörkum yfir í stöðunni 19-15, en þá tók Sigurbjörg Jóhannsdóttir til sinna ráða. Sigurbjörg hefur stýrt sóknarleik Fram um árabil en byrjaði leikinn í vinstra horninu þar sem Karen hefur hirt stöðu hennar á miðjum velinum. Sigurbjörg minnti heldur betur á sig í sinni réttu stöðu og skoraði átta mörk í seinni hálfleik og leiddi Íslandsmeistarana til sigurs. Hún spilaði nær fullkominn leik í seinni hálfleiknum og var maður leiksins ásamt markverðinum Guðrúnu Ósk Maríasdóttur sem varði 19 skot í marki Íslandsmeistaranna. Sigurbjörg skoraði í heildina níu mörk úr níu skotum og var því með 100 prósent skotnýtingu en hún nýtti líka bæði vítaskotin sín. Hún gaf tvær stoðsendingar, skapaði þrjú færi og tók tvö varnarfráköst. Hún var með langhæstu sóknareinkunn allra á vellinum í tölfræði HBStatz eða 9,5 og fékk heildareinkunn upp á 8,8. Hér að neðan má sjá frammistöðu Sigurbjargar frá Facebook-síðu Seinni bylgjunnar, uppgjörsþáttar Stöðvar 2 Sports um Olís-deildirnar. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Stefán: Sigurbjörg er fyrirliði og þetta á hún að gera Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram, stal senunni er lið hennar varð meistari meistaranna í kvöld. 6. september 2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 30-27 | Sigurbjörg fór fyrir Íslandsmeisturunum Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir sneru aftur í lið Fram í kvöld en það var Sigurbjörg Jóhannsdóttir sem stal senunni. 6. september 2017 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Íslandsmeistarar Fram í Olís-deild kvenna í handbolta urðu í gær meistarar meistaranna þegar að Safamýrarstúlkur lögðu bikarmeistara Stjörnunnar, 30-27, í Meistarakeppni HSÍ. Stjarnan var þremur mörkum yfir í hálfleik, 17-14, og ekki nóg með það heldur meiddist leikstjórnandi Fram, Karen Knútsdóttir, undir lok fyrri hálfleiks og tók ekki frekari þátt í leiknum. Útlitið var gott fyrir Garðbæinga, fjórum mörkum yfir í stöðunni 19-15, en þá tók Sigurbjörg Jóhannsdóttir til sinna ráða. Sigurbjörg hefur stýrt sóknarleik Fram um árabil en byrjaði leikinn í vinstra horninu þar sem Karen hefur hirt stöðu hennar á miðjum velinum. Sigurbjörg minnti heldur betur á sig í sinni réttu stöðu og skoraði átta mörk í seinni hálfleik og leiddi Íslandsmeistarana til sigurs. Hún spilaði nær fullkominn leik í seinni hálfleiknum og var maður leiksins ásamt markverðinum Guðrúnu Ósk Maríasdóttur sem varði 19 skot í marki Íslandsmeistaranna. Sigurbjörg skoraði í heildina níu mörk úr níu skotum og var því með 100 prósent skotnýtingu en hún nýtti líka bæði vítaskotin sín. Hún gaf tvær stoðsendingar, skapaði þrjú færi og tók tvö varnarfráköst. Hún var með langhæstu sóknareinkunn allra á vellinum í tölfræði HBStatz eða 9,5 og fékk heildareinkunn upp á 8,8. Hér að neðan má sjá frammistöðu Sigurbjargar frá Facebook-síðu Seinni bylgjunnar, uppgjörsþáttar Stöðvar 2 Sports um Olís-deildirnar.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Stefán: Sigurbjörg er fyrirliði og þetta á hún að gera Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram, stal senunni er lið hennar varð meistari meistaranna í kvöld. 6. september 2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 30-27 | Sigurbjörg fór fyrir Íslandsmeisturunum Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir sneru aftur í lið Fram í kvöld en það var Sigurbjörg Jóhannsdóttir sem stal senunni. 6. september 2017 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Stefán: Sigurbjörg er fyrirliði og þetta á hún að gera Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram, stal senunni er lið hennar varð meistari meistaranna í kvöld. 6. september 2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 30-27 | Sigurbjörg fór fyrir Íslandsmeisturunum Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir sneru aftur í lið Fram í kvöld en það var Sigurbjörg Jóhannsdóttir sem stal senunni. 6. september 2017 21:45
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti