Grjótharðir Grindvíkingar á leið á leikinn Arnar Björnsson skrifar 6. september 2017 17:03 Eyjólfur Þór Guðlaugsson gjaldkeri KKÍ og gömul körfuboltahetja var með stórfjölskyldunni á leið á Finnaleikinn. „Leikurinn fer vel ég er viss um það,“ sagði Eyjólfur. Þau voru sammála um að dvölin í Helsinki væri búin að vera skemmtileg. Einhverjir úr hópnum komust ekki til Berlínar fyrir tveimur árum og því kom ekki annað til greina en að skella sér til Finnlands. „Maður fór til Berlínar fyrir tveimur árum og ég ætla að fara aftur eftir tvö ár ef það verður í boði.“ EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Leikurinn í kvöld verður sá langskemmtilegasti Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 27 stigum á móti Slóveníu í Helsinki í gær og á nú bara eftir einn leik á EM. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson lofar fjöri og stemningu í lokaleiknum á móti heimamönnum í kvöld. 6. september 2017 07:00 Slóvenar vinna A-riðil með fullt hús stiga Slóvenar kláruðu A-riðil með trompi í morgun og unnu síðasta leik sinn gegn Frökkum. Þeir fara því taplausir áfram í 16-liða úrslitin 6. september 2017 13:47 Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. 6. september 2017 15:00 Hlynur: Það þykir mér svolítið leiðinlegt Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað fjórum leikjum í röð á Evrópumótinu í Helsinki og öllum leikjunum með 27 stigum eða meira. 6. september 2017 12:00 Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00 Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. 6. september 2017 13:00 Logi fékk afmælisköku eftir leikinn í gær Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson hélt upp á 36 ára afmælið sitt í gær og náði því í annað skiptið á sínum ferli að spila Eurobasket leik á afmælisdaginn sinn. 6. september 2017 14:30 Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. 6. september 2017 16:45 Í beinni: Ísland - Finnland | Lokaleikur strákanna í Helsinki Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 Aðeins annar leikur Norðurlandaþjóða á EM á síðustu 60 árum Ísland og Finnland mætast í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum á EM í Helsinki og það er ekki á hverjum degi sem Norðurlandaþjóðir mætast á Eurobasket. 6. september 2017 15:30 Grikkir fara áfram í 16-liða úrslit Grikkir tryggðu sér fjórða sæti A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag með sigri á Pólverjum 95-77 6. september 2017 16:23 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira
Eyjólfur Þór Guðlaugsson gjaldkeri KKÍ og gömul körfuboltahetja var með stórfjölskyldunni á leið á Finnaleikinn. „Leikurinn fer vel ég er viss um það,“ sagði Eyjólfur. Þau voru sammála um að dvölin í Helsinki væri búin að vera skemmtileg. Einhverjir úr hópnum komust ekki til Berlínar fyrir tveimur árum og því kom ekki annað til greina en að skella sér til Finnlands. „Maður fór til Berlínar fyrir tveimur árum og ég ætla að fara aftur eftir tvö ár ef það verður í boði.“
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Leikurinn í kvöld verður sá langskemmtilegasti Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 27 stigum á móti Slóveníu í Helsinki í gær og á nú bara eftir einn leik á EM. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson lofar fjöri og stemningu í lokaleiknum á móti heimamönnum í kvöld. 6. september 2017 07:00 Slóvenar vinna A-riðil með fullt hús stiga Slóvenar kláruðu A-riðil með trompi í morgun og unnu síðasta leik sinn gegn Frökkum. Þeir fara því taplausir áfram í 16-liða úrslitin 6. september 2017 13:47 Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. 6. september 2017 15:00 Hlynur: Það þykir mér svolítið leiðinlegt Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað fjórum leikjum í röð á Evrópumótinu í Helsinki og öllum leikjunum með 27 stigum eða meira. 6. september 2017 12:00 Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00 Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. 6. september 2017 13:00 Logi fékk afmælisköku eftir leikinn í gær Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson hélt upp á 36 ára afmælið sitt í gær og náði því í annað skiptið á sínum ferli að spila Eurobasket leik á afmælisdaginn sinn. 6. september 2017 14:30 Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. 6. september 2017 16:45 Í beinni: Ísland - Finnland | Lokaleikur strákanna í Helsinki Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 Aðeins annar leikur Norðurlandaþjóða á EM á síðustu 60 árum Ísland og Finnland mætast í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum á EM í Helsinki og það er ekki á hverjum degi sem Norðurlandaþjóðir mætast á Eurobasket. 6. september 2017 15:30 Grikkir fara áfram í 16-liða úrslit Grikkir tryggðu sér fjórða sæti A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag með sigri á Pólverjum 95-77 6. september 2017 16:23 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira
Leikurinn í kvöld verður sá langskemmtilegasti Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 27 stigum á móti Slóveníu í Helsinki í gær og á nú bara eftir einn leik á EM. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson lofar fjöri og stemningu í lokaleiknum á móti heimamönnum í kvöld. 6. september 2017 07:00
Slóvenar vinna A-riðil með fullt hús stiga Slóvenar kláruðu A-riðil með trompi í morgun og unnu síðasta leik sinn gegn Frökkum. Þeir fara því taplausir áfram í 16-liða úrslitin 6. september 2017 13:47
Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. 6. september 2017 15:00
Hlynur: Það þykir mér svolítið leiðinlegt Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað fjórum leikjum í röð á Evrópumótinu í Helsinki og öllum leikjunum með 27 stigum eða meira. 6. september 2017 12:00
Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00
Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. 6. september 2017 13:00
Logi fékk afmælisköku eftir leikinn í gær Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson hélt upp á 36 ára afmælið sitt í gær og náði því í annað skiptið á sínum ferli að spila Eurobasket leik á afmælisdaginn sinn. 6. september 2017 14:30
Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. 6. september 2017 16:45
Í beinni: Ísland - Finnland | Lokaleikur strákanna í Helsinki Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30
Aðeins annar leikur Norðurlandaþjóða á EM á síðustu 60 árum Ísland og Finnland mætast í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum á EM í Helsinki og það er ekki á hverjum degi sem Norðurlandaþjóðir mætast á Eurobasket. 6. september 2017 15:30
Grikkir fara áfram í 16-liða úrslit Grikkir tryggðu sér fjórða sæti A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag með sigri á Pólverjum 95-77 6. september 2017 16:23