Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2017 15:00 Tryggvi Snær Hlinason. Vísir/Ernir Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. „Þetta var kannski betri leikur hjá mér en síðast. Á sama tíma horfi ég á þetta allt sem reynsluna að fá að spila á móti þessum leikmönnum og um leið með okkar leikmönnum,“ sagði Tryggvi Snær Hlinason eftir leik Íslands og Slóveníu. Íslenskir samherjar hans eiga enn eftir að læra betur að nota strákinn sem fær ekki nógu mikið af boltum inn í teig þegar hann er inná vellinum. „Ég á eftir að komast inn í þetta prógram almennilega og búa til mitt nafn inn í þessum hóp. Ég treysti á að það komi bara á næstu árum,“ sagði Tryggvi. Íslenska liðið endaði leikinn við Slóvena betur en hina þrjá leikina á undan. „Það er alltaf gott að enda þetta aðeins á einhverju jákvæðu en það sem skiptir máli er að við berjumst þar til að þetta er búið og ég held að við höfum gert það,“ sagði Tryggvi. „Það verður spennandi að mæta Finnum og ég get ekki beðið. Það verður full stúka af Finnum og Íslendingum og það verður skemmtilegt að sjá hvernig þetta verður þegar stærri stúka verður á móti íslensku stúkunni. Ég held bara að íslenska stúkan muni ráða við fjölda Finnanna,“ sagði Tryggvi. „Við erum hér til að sýna hvað við getum og reynum að gera það í hverjum einasta leik. Við reynum að halda áfram sama hvað gerist og sérstaklega fyrir fólkið heima og fyrir íslenskan körfubolta,“ sagði Tryggvi. „Að fá að kynnast þessu sviði og spila á þessu sviði er snilld fyrir yngri leikmenn okkar. Reynslan sem við fáum á hverri mínútu er gífurleg,“ sagði Tryggvi að lokum. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. „Þetta var kannski betri leikur hjá mér en síðast. Á sama tíma horfi ég á þetta allt sem reynsluna að fá að spila á móti þessum leikmönnum og um leið með okkar leikmönnum,“ sagði Tryggvi Snær Hlinason eftir leik Íslands og Slóveníu. Íslenskir samherjar hans eiga enn eftir að læra betur að nota strákinn sem fær ekki nógu mikið af boltum inn í teig þegar hann er inná vellinum. „Ég á eftir að komast inn í þetta prógram almennilega og búa til mitt nafn inn í þessum hóp. Ég treysti á að það komi bara á næstu árum,“ sagði Tryggvi. Íslenska liðið endaði leikinn við Slóvena betur en hina þrjá leikina á undan. „Það er alltaf gott að enda þetta aðeins á einhverju jákvæðu en það sem skiptir máli er að við berjumst þar til að þetta er búið og ég held að við höfum gert það,“ sagði Tryggvi. „Það verður spennandi að mæta Finnum og ég get ekki beðið. Það verður full stúka af Finnum og Íslendingum og það verður skemmtilegt að sjá hvernig þetta verður þegar stærri stúka verður á móti íslensku stúkunni. Ég held bara að íslenska stúkan muni ráða við fjölda Finnanna,“ sagði Tryggvi. „Við erum hér til að sýna hvað við getum og reynum að gera það í hverjum einasta leik. Við reynum að halda áfram sama hvað gerist og sérstaklega fyrir fólkið heima og fyrir íslenskan körfubolta,“ sagði Tryggvi. „Að fá að kynnast þessu sviði og spila á þessu sviði er snilld fyrir yngri leikmenn okkar. Reynslan sem við fáum á hverri mínútu er gífurleg,“ sagði Tryggvi að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira