Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2017 13:00 Tryggvi Snær Hlinason í leik á móti Frökkum. Vísir/Ernir Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. „Nú er aldeilis farið að styttast í þessu og þetta fer að verða síðasta gönguferðin og þá vill maður skilja eitthvað eftir sig,“ sagði Hlynur eftir tapleikinn á móti Slóveníu í gær. Hann vonast til þess að yngri strákarnir í íslenska liðinu nýti sér þessa reynslu vel en það hefur verið mikill skóli fyrir íslenska landsliðið að mæta þessum gríðarlega sterku landsliðum. „Mér sama hvort það verði strax árið 2019, eða hvenær sem þeir fari aftur á EM, að þeir búi að þessu. Fyrir unga drengi og stúlkur þá er það þannig að ef þú spilar á móti betri leikmönnum reglulega þá verður þú alltaf betri,“ sagði Hlynur. Fyrirliðinn nefnir til stráka eins og leikstjórnandann Elvar Már Friðriksson og miðherjann Tryggva Snæ Hlinason. „Þessir gaurar í okkar liði sem eru að standa sig svona vel munu búa að þessu alltaf. Elvar á vonandi að koma út í atvinnumennsku eftir eitt ár í skóla og búa að þessu. Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir hann að fara í eitthvað land. Hann er búinn að mæta þessum leikmönnum,“ sagði Hlynur „Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út í Valencia þó að það verði erfitt. Hann er búinn að spila við þessa gaura og sér að hann getur þetta. Haukur og Martin líka,“ sagði Hlynur. „Ég vona það að þetta verði eitthvað jákvætt sem við skiljum eftir fyrir þá og ég held að það verði nú,“ sagði Hlynur. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira
Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. „Nú er aldeilis farið að styttast í þessu og þetta fer að verða síðasta gönguferðin og þá vill maður skilja eitthvað eftir sig,“ sagði Hlynur eftir tapleikinn á móti Slóveníu í gær. Hann vonast til þess að yngri strákarnir í íslenska liðinu nýti sér þessa reynslu vel en það hefur verið mikill skóli fyrir íslenska landsliðið að mæta þessum gríðarlega sterku landsliðum. „Mér sama hvort það verði strax árið 2019, eða hvenær sem þeir fari aftur á EM, að þeir búi að þessu. Fyrir unga drengi og stúlkur þá er það þannig að ef þú spilar á móti betri leikmönnum reglulega þá verður þú alltaf betri,“ sagði Hlynur. Fyrirliðinn nefnir til stráka eins og leikstjórnandann Elvar Már Friðriksson og miðherjann Tryggva Snæ Hlinason. „Þessir gaurar í okkar liði sem eru að standa sig svona vel munu búa að þessu alltaf. Elvar á vonandi að koma út í atvinnumennsku eftir eitt ár í skóla og búa að þessu. Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir hann að fara í eitthvað land. Hann er búinn að mæta þessum leikmönnum,“ sagði Hlynur „Það verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út í Valencia þó að það verði erfitt. Hann er búinn að spila við þessa gaura og sér að hann getur þetta. Haukur og Martin líka,“ sagði Hlynur. „Ég vona það að þetta verði eitthvað jákvætt sem við skiljum eftir fyrir þá og ég held að það verði nú,“ sagði Hlynur.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira