Goran Dragic: Við vanmetum engan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2017 21:15 Goran Dragic, Mynd/S2 Arnar Björnsson ræddi við Goran Dragic, leikmann Miami Heat og slóvenska landsliðsins, á æfingu slóvenska liðsins í dag en Slóvenar mæta Íslendingum á EM í körfubolta í Helsinki á morgun. „Þetta verður erfiður leikur á móti Íslandi því það eru engir auðveldir andstæðingar á þessu móti . Íslenska liðið spilar á full og þeir fá frábæran stuðning frá fólkinu sínu. Þetta verður áhugaverður leikur,“ sagði Goran Dragic. Goran Dragic hefur spilað mjög vel með slóvenska liðinu á EM í Helsinki en hann er með 26,3 stig og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. En er Slóvenía ekki miklu sigurstranglegra liðið í leiknum á morgun. „Við vanmetum engan. Við erum búnir að undirbúa okkur fyrir leikinn og þjálfararnir okkar eru að vinna frábæra vinnu við að komast að því af hverjum stendur mesta ógnin af. Við munum reyna að stoppa þá og vonandi verður það nóg til að landa sigri,“ sagði Dragic. „Við höfum ekki spilað betur en við bjuggumst við. Við eigum enn fullt inni. Það eru nokkrir leikmenn í smá dvala hjá okkur og við búumst við meiri af mönnum eins og (Anthony) Randolph, (Klemen) Prepelic og Edo Muric. Það er því von á meiri frá okkur,“ sagði Dragic. Anthony Randolph er með 8,3 stig í leik, Klemen Prepelic hefur skorað 10,3 stig í leik og Edo Muric er með 4,7 stig í leik. Næststigahæstur á eftir Dragic er hinn átján ára gamli Luka Doncic með 13,7 stig í leik. En hversu langt getur Slóvenía náð á þessu móti? „Við verðum bara að sjá hversu langt við getum komist á þessu móti. Fyrsta markmiðið okkar var að komast til Istanbul sem er nú í höfn, Nú reynum við að vinna alla leikina í riðlinum og svo eru bara úrslitaleikir sem bíða okkar í Istanbul. Vonandi verður við klárir í að gera það sem þarf til að vinna þar,“ sagði Dragic. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira
Arnar Björnsson ræddi við Goran Dragic, leikmann Miami Heat og slóvenska landsliðsins, á æfingu slóvenska liðsins í dag en Slóvenar mæta Íslendingum á EM í körfubolta í Helsinki á morgun. „Þetta verður erfiður leikur á móti Íslandi því það eru engir auðveldir andstæðingar á þessu móti . Íslenska liðið spilar á full og þeir fá frábæran stuðning frá fólkinu sínu. Þetta verður áhugaverður leikur,“ sagði Goran Dragic. Goran Dragic hefur spilað mjög vel með slóvenska liðinu á EM í Helsinki en hann er með 26,3 stig og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. En er Slóvenía ekki miklu sigurstranglegra liðið í leiknum á morgun. „Við vanmetum engan. Við erum búnir að undirbúa okkur fyrir leikinn og þjálfararnir okkar eru að vinna frábæra vinnu við að komast að því af hverjum stendur mesta ógnin af. Við munum reyna að stoppa þá og vonandi verður það nóg til að landa sigri,“ sagði Dragic. „Við höfum ekki spilað betur en við bjuggumst við. Við eigum enn fullt inni. Það eru nokkrir leikmenn í smá dvala hjá okkur og við búumst við meiri af mönnum eins og (Anthony) Randolph, (Klemen) Prepelic og Edo Muric. Það er því von á meiri frá okkur,“ sagði Dragic. Anthony Randolph er með 8,3 stig í leik, Klemen Prepelic hefur skorað 10,3 stig í leik og Edo Muric er með 4,7 stig í leik. Næststigahæstur á eftir Dragic er hinn átján ára gamli Luka Doncic með 13,7 stig í leik. En hversu langt getur Slóvenía náð á þessu móti? „Við verðum bara að sjá hversu langt við getum komist á þessu móti. Fyrsta markmiðið okkar var að komast til Istanbul sem er nú í höfn, Nú reynum við að vinna alla leikina í riðlinum og svo eru bara úrslitaleikir sem bíða okkar í Istanbul. Vonandi verður við klárir í að gera það sem þarf til að vinna þar,“ sagði Dragic.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira