Björt framtíð vill að brotaþoli njóti vafans í kynferðisbrotamálum Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 4. september 2017 07:00 Nicole Leigh Mosty, þingkona Bjartrar framtíðar. Fréttablaðið/Ernir Björt framtíð vill að brotaþoli njóti vafans í kynferðisbrotum, bæði í regluverkinu og í framkvæmdinni. Þetta kemur fram í stjórnmálaályktun ársfundar flokksins sem fór fram um helgina. „Það hefur alltaf staðið til hjá okkur í Bjartri framtíð að taka fastar á þessu,“ segir Nicole Leigh Mosty, þingkona flokksins og varaformaður Allsherjar- og menntamálanefndar. Aðspurð um merkingu þessarar ályktunar og hvort flokkurinn vilji snúa við þeirri meginreglu að maður skuli saklaus uns sekt hans er sönnuð, segir Nicole að málefnið hafi ekki verið ítarlega rætt á fundinum. „Við náðum því miður ekki að ræða þetta vel, við vorum að renna út á tíma, segir Nicole Leigh Mosty, en vísar til eldri ályktana flokksins og stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Í forgrunni ályktunar fundarins eru þó málefni ráðuneytanna sem flokkurinn fer með og er sérstaklega lagt að ráðherrum flokksins að hafa víðtækt samráð við hagsmunaaðila og aðra stjórnmálaflokka við undirbúning mála. Áhersla er lögð á að ná sem mestri sátt um einstök mál, í ljósi þess að ríkisstjórnin hafi minnsta mögulega meirihluta. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Björt framtíð vill að brotaþoli njóti vafans í kynferðisbrotum, bæði í regluverkinu og í framkvæmdinni. Þetta kemur fram í stjórnmálaályktun ársfundar flokksins sem fór fram um helgina. „Það hefur alltaf staðið til hjá okkur í Bjartri framtíð að taka fastar á þessu,“ segir Nicole Leigh Mosty, þingkona flokksins og varaformaður Allsherjar- og menntamálanefndar. Aðspurð um merkingu þessarar ályktunar og hvort flokkurinn vilji snúa við þeirri meginreglu að maður skuli saklaus uns sekt hans er sönnuð, segir Nicole að málefnið hafi ekki verið ítarlega rætt á fundinum. „Við náðum því miður ekki að ræða þetta vel, við vorum að renna út á tíma, segir Nicole Leigh Mosty, en vísar til eldri ályktana flokksins og stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Í forgrunni ályktunar fundarins eru þó málefni ráðuneytanna sem flokkurinn fer með og er sérstaklega lagt að ráðherrum flokksins að hafa víðtækt samráð við hagsmunaaðila og aðra stjórnmálaflokka við undirbúning mála. Áhersla er lögð á að ná sem mestri sátt um einstök mál, í ljósi þess að ríkisstjórnin hafi minnsta mögulega meirihluta.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira