Brynjar: Geri það sem ég er bestur í Anton Ingi Leifsson skrifar 3. september 2017 13:27 Brynjar í leiknum í dag. vísir/ernir Brynjar Þór Björnsson, skytta íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að liðið verði að ná að spila meira en bara tuttugu mínútur góðar til að eiga séns í eins gott lið og Frakkar eru. „Fyrri hálfleikurinn var flottur. Góður kraftur í öllu, mikill hraði og vorum að sækja á þá á fyrstu tempóinu sem gerði það að verkum að við vorum að fá opin skot sem við vorum að setja,” sagði Brynjar Þór í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann 365 miðla, í höllinni í Helsinki í dag. „Hittnin var betri, stemningin var meiri og róteringin var aðeins hraðari fyrir vikið. Mér fannst gaman að horfa á þetta í fyrri hálfleik, en eins og í síðustu tveimur leikjum er þriðji leikhlutinn algjörlega að drepa okkur.” „Við þurfum að ná að minnsta kosti 30 mínútur til að eiga séns í þessi lið,” sagði Brynjar sem kom annan daginn í röð inn á og setti niður þrist: „Ég reyni alltaf að minna á mig þegar ég kem inn á og geri það sem ég er bestur í; að skjóta körfuna. Það er gaman að fá þetta tækifæri til að spila fyrir framan víkingaklappið og Íslendingana.” Íslenska liðið er mun lægra en það franska og þá sást bersýnilega í leiknum í dag þar sem Frakkarnir oft á tíðum hlupu bara yfir okkar menn. „Ég fékk ali-up troðslu i andlitið og Pavel og Hlynur að berjast við menn sem eru 130 kíló. Þetta eru valin nöfn í allar stöður; Euro-League og NBA-leikmenn út í eitt. Það segir sig sjálft að þeir eru betri í körfubolta en við.” „Þeir eru miklu stærri og lengri en við og maður er bara tittur þarna inn á. Það verður að segjast bara alveg eins og er,” en hvað tekur núna við? „Núna er að fara bara í ísbað og reyna jafna sig sem mest. Auðvitað verða lappirnar þreyttar og það má ekki gleyma því að flestir leikmennirnir eru tveimur árum eldri en í Berlín 2015 - sérstaklega lykilmennirnir.” „Það reynir á sjúkraþjálfarateymið og að vera klárir. Einnig er það andlegi þátturinn; að hafa trú á verkefninu. Við gefumst ekki upp og þá gerast góðir hlutir,” en hvað gerir landsliðið á morgun saman í tilefni frídags? „Við njótum þess að vera saman. Það er alltaf gaman þótt það sé frídagur eða ekki. Við skemmtum okkur vel saman,” sagði Brynjar að lokum. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Pavel: Aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi Pavel Ermolinskij, einn lykilmanna íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að það sé ekki hægt að saka íslenska liðið um vilja- og baráttuleysi. 3. september 2017 13:16 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 79-115 | Jón Arnór góður en enn á ný hrun í seinni hálfleik Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15 Twitter: Eitt stykki þristur truflaði ekki víkingaklappið Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur spilað vel í fyrri hálfleik gegn stórliði Frakklands á EM í körfubolta, en liðið hefur leikið frábærlega í fyrri hálfleik. 3. september 2017 11:31 Tryggvi: Eins og venjulega taka lið fram úr okkur í 3. leikhluta Tryggvi Snær Hlinason spilaði 15 mínútur í tapinu fyrir Frökkum á EM í körfubolta í dag. Bárðdælingurinn skoraði fimm stig og tók fjögur fráköst í leiknum. 3. september 2017 13:17 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson, skytta íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að liðið verði að ná að spila meira en bara tuttugu mínútur góðar til að eiga séns í eins gott lið og Frakkar eru. „Fyrri hálfleikurinn var flottur. Góður kraftur í öllu, mikill hraði og vorum að sækja á þá á fyrstu tempóinu sem gerði það að verkum að við vorum að fá opin skot sem við vorum að setja,” sagði Brynjar Þór í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann 365 miðla, í höllinni í Helsinki í dag. „Hittnin var betri, stemningin var meiri og róteringin var aðeins hraðari fyrir vikið. Mér fannst gaman að horfa á þetta í fyrri hálfleik, en eins og í síðustu tveimur leikjum er þriðji leikhlutinn algjörlega að drepa okkur.” „Við þurfum að ná að minnsta kosti 30 mínútur til að eiga séns í þessi lið,” sagði Brynjar sem kom annan daginn í röð inn á og setti niður þrist: „Ég reyni alltaf að minna á mig þegar ég kem inn á og geri það sem ég er bestur í; að skjóta körfuna. Það er gaman að fá þetta tækifæri til að spila fyrir framan víkingaklappið og Íslendingana.” Íslenska liðið er mun lægra en það franska og þá sást bersýnilega í leiknum í dag þar sem Frakkarnir oft á tíðum hlupu bara yfir okkar menn. „Ég fékk ali-up troðslu i andlitið og Pavel og Hlynur að berjast við menn sem eru 130 kíló. Þetta eru valin nöfn í allar stöður; Euro-League og NBA-leikmenn út í eitt. Það segir sig sjálft að þeir eru betri í körfubolta en við.” „Þeir eru miklu stærri og lengri en við og maður er bara tittur þarna inn á. Það verður að segjast bara alveg eins og er,” en hvað tekur núna við? „Núna er að fara bara í ísbað og reyna jafna sig sem mest. Auðvitað verða lappirnar þreyttar og það má ekki gleyma því að flestir leikmennirnir eru tveimur árum eldri en í Berlín 2015 - sérstaklega lykilmennirnir.” „Það reynir á sjúkraþjálfarateymið og að vera klárir. Einnig er það andlegi þátturinn; að hafa trú á verkefninu. Við gefumst ekki upp og þá gerast góðir hlutir,” en hvað gerir landsliðið á morgun saman í tilefni frídags? „Við njótum þess að vera saman. Það er alltaf gaman þótt það sé frídagur eða ekki. Við skemmtum okkur vel saman,” sagði Brynjar að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Pavel: Aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi Pavel Ermolinskij, einn lykilmanna íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að það sé ekki hægt að saka íslenska liðið um vilja- og baráttuleysi. 3. september 2017 13:16 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 79-115 | Jón Arnór góður en enn á ný hrun í seinni hálfleik Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15 Twitter: Eitt stykki þristur truflaði ekki víkingaklappið Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur spilað vel í fyrri hálfleik gegn stórliði Frakklands á EM í körfubolta, en liðið hefur leikið frábærlega í fyrri hálfleik. 3. september 2017 11:31 Tryggvi: Eins og venjulega taka lið fram úr okkur í 3. leikhluta Tryggvi Snær Hlinason spilaði 15 mínútur í tapinu fyrir Frökkum á EM í körfubolta í dag. Bárðdælingurinn skoraði fimm stig og tók fjögur fráköst í leiknum. 3. september 2017 13:17 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Pavel: Aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi Pavel Ermolinskij, einn lykilmanna íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að það sé ekki hægt að saka íslenska liðið um vilja- og baráttuleysi. 3. september 2017 13:16
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 79-115 | Jón Arnór góður en enn á ný hrun í seinni hálfleik Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15
Twitter: Eitt stykki þristur truflaði ekki víkingaklappið Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur spilað vel í fyrri hálfleik gegn stórliði Frakklands á EM í körfubolta, en liðið hefur leikið frábærlega í fyrri hálfleik. 3. september 2017 11:31
Tryggvi: Eins og venjulega taka lið fram úr okkur í 3. leikhluta Tryggvi Snær Hlinason spilaði 15 mínútur í tapinu fyrir Frökkum á EM í körfubolta í dag. Bárðdælingurinn skoraði fimm stig og tók fjögur fráköst í leiknum. 3. september 2017 13:17