Pavel: Aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi Anton Ingi Leifsson skrifar 3. september 2017 13:16 Pavel skýtur í leiknum í dag. vísir/ernir Pavel Ermolinskij, einn lykilmanna íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að það sé ekki hægt að saka íslenska liðið um vilja- og baráttuleysi. Ísland tapaði stórt fyrir Frakklandi á EM í dag, en þetta var þriðji leikurinn af þremur sem Ísland tapar stórt á mótinu. „Þetta var fyrst og fremst þeirra verk í síðari hálfleik. Þeir sýndu bara mátt sinn,” sagði Pavel í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann 365 miðla, í Helsinki í dag. „Þeir sýndu hversu góðir þeir eru í körfubolta og bara betri en við. Við héngum inn í þessu í fyrri hálfleik með góðri vörn, góðri hittni og áræðni.” „Ég held að baráttan og viljinn hafi verið þarna allan tímann. Það vantar aldrei hjá okkur. Við hittum í fyrri, en ekki seinni og þá byrja hlutirnir að líta verr út.”Sjá meira:Umfjöllun: Ísland - Frakkland 79-115 | Jón Arnór góður en enn á ný hrun í seinni hálfleik„Við vitum að gegn svona stórum og öflugum þjóðum sem við erum að spila við þá duga ekki bara þrír góðir leikhlutar. Það þarf að spila 40 mínútur af góðum leik. Það er erfitt, en það er takmarkið sem við þurfum að reyna ná.” Okkar menn voru bókstaflega númeri of litlir að mati Pavels, en Frakkarnir búa yfir mjög stóru og sterku liði sem við búum svo sannarlega ekki yfri. „Við erum það bókstafalega. Það er mörg atvik í leiknum þar sem ég man eftir að ég var að dekka stóran mann hjá þeim þar sem ég gat ekkert gert. Mín barátta og vilji hefði ekki skilað neinu.” „Þú ræður ekkert við það, en hins vegar held ég að ég geti sagt að það sé aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi. Það vantar aldrei,” sagði Pavel Ermolinskij að lokum. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Pavel Ermolinskij, einn lykilmanna íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að það sé ekki hægt að saka íslenska liðið um vilja- og baráttuleysi. Ísland tapaði stórt fyrir Frakklandi á EM í dag, en þetta var þriðji leikurinn af þremur sem Ísland tapar stórt á mótinu. „Þetta var fyrst og fremst þeirra verk í síðari hálfleik. Þeir sýndu bara mátt sinn,” sagði Pavel í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann 365 miðla, í Helsinki í dag. „Þeir sýndu hversu góðir þeir eru í körfubolta og bara betri en við. Við héngum inn í þessu í fyrri hálfleik með góðri vörn, góðri hittni og áræðni.” „Ég held að baráttan og viljinn hafi verið þarna allan tímann. Það vantar aldrei hjá okkur. Við hittum í fyrri, en ekki seinni og þá byrja hlutirnir að líta verr út.”Sjá meira:Umfjöllun: Ísland - Frakkland 79-115 | Jón Arnór góður en enn á ný hrun í seinni hálfleik„Við vitum að gegn svona stórum og öflugum þjóðum sem við erum að spila við þá duga ekki bara þrír góðir leikhlutar. Það þarf að spila 40 mínútur af góðum leik. Það er erfitt, en það er takmarkið sem við þurfum að reyna ná.” Okkar menn voru bókstaflega númeri of litlir að mati Pavels, en Frakkarnir búa yfir mjög stóru og sterku liði sem við búum svo sannarlega ekki yfri. „Við erum það bókstafalega. Það er mörg atvik í leiknum þar sem ég man eftir að ég var að dekka stóran mann hjá þeim þar sem ég gat ekkert gert. Mín barátta og vilji hefði ekki skilað neinu.” „Þú ræður ekkert við það, en hins vegar held ég að ég geti sagt að það sé aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi. Það vantar aldrei,” sagði Pavel Ermolinskij að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum