Twitter: Eitt stykki þristur truflaði ekki víkingaklappið 3. september 2017 11:31 vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur spilað vel í fyrri hálfleik gegn stórliði Frakklands á EM í körfubolta, en liðið hefur leikið frábærlega í fyrri hálfleik. Allt annað er að sjá íslenska liðið í þessum fyrri hálfleik, en í síðustu tveimur leikjum. Margir leikmenn hafa stígið upp þar á meðal lykilmaðurinn Jón Arnór Stefánsson. Fólk á Twitter hefur verið vel með á nótunum í fyrri hálfleik, en hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst.Jæja, Kristó búinn að hvíla í sjö sekúndur. Aftur inn á með hann!— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 3, 2017 Erum við að spila við Golden State eða.....?! 88% hittni úr þristum er þvæla!— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) September 3, 2017 1 stk þristur frá Jóni Arnóri ekkert að trufla víkingaklappið! I like that!— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) September 3, 2017 Þessi frammistaða er svo geggjuð!!!— Maggi Peran (@maggiperan) September 3, 2017 Frakkar eru 18/23 í skotum. Það er fullkomlega óeðlilegt. #korfubolti— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) September 3, 2017 Allt annað að hafa þessa róteringu á liðinu! #korfubolti #IceEM17— Helga Jónsdóttir (@helgajons) September 3, 2017 Strákarnir komnir með sjálfstraust , þá eru þeir flottir #Korfubolti #aframisland— Bergþór Smárason (@beggismara) September 3, 2017 Allt annað. #korfubolti #IceEm17— Jón Svan Sverrisson (@__svan__) September 3, 2017 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur spilað vel í fyrri hálfleik gegn stórliði Frakklands á EM í körfubolta, en liðið hefur leikið frábærlega í fyrri hálfleik. Allt annað er að sjá íslenska liðið í þessum fyrri hálfleik, en í síðustu tveimur leikjum. Margir leikmenn hafa stígið upp þar á meðal lykilmaðurinn Jón Arnór Stefánsson. Fólk á Twitter hefur verið vel með á nótunum í fyrri hálfleik, en hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst.Jæja, Kristó búinn að hvíla í sjö sekúndur. Aftur inn á með hann!— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 3, 2017 Erum við að spila við Golden State eða.....?! 88% hittni úr þristum er þvæla!— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) September 3, 2017 1 stk þristur frá Jóni Arnóri ekkert að trufla víkingaklappið! I like that!— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) September 3, 2017 Þessi frammistaða er svo geggjuð!!!— Maggi Peran (@maggiperan) September 3, 2017 Frakkar eru 18/23 í skotum. Það er fullkomlega óeðlilegt. #korfubolti— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) September 3, 2017 Allt annað að hafa þessa róteringu á liðinu! #korfubolti #IceEM17— Helga Jónsdóttir (@helgajons) September 3, 2017 Strákarnir komnir með sjálfstraust , þá eru þeir flottir #Korfubolti #aframisland— Bergþór Smárason (@beggismara) September 3, 2017 Allt annað. #korfubolti #IceEm17— Jón Svan Sverrisson (@__svan__) September 3, 2017
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15