Slóvenar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2017 20:31 Klemen Prepelic var frábær í kvöld og fagnar hér góðri körfu. Vísir/EPA Slóvenar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið vann átta stiga sigur á Serbíu, 93-85, í úrslitaleiknum í Istanbul í Tyrklandi. NBA-leikmaðurinn Goran Dragic átti stórleik og var með 35 stig þar af 20 þeirra í öðrum leikhlutanum. Klemen Prepelic var einnig frábær með 21 stig á 28 mínútum og þá skoraði 11 stig. Þetta var fyrsti úrslitaleikur Slóvena en Slóvenía er fyrsta þjóðin úr gömlu Júgóslavíu sem vinnur Evrópumeistaratitilinn. Þetta magnað afrek hjá tveggja milljón manna þjóð. Slóvenar unnu alla níu leiki sína á mótinu en einn þeirra var í riðlakeppninni á móti Íslandi. Serbar komust mest fimm stigum yfir í fyrsta leikhlutanum og leiddu 22-20 eftir hann. Slóveninn Goran Dragic var reyndar kominn með sex stig eftir fyrsta leikhlutann en hann tók leikinn hreinlega yfir í öðrum leikhluta. Dragic skoraði nefnilega 20 stig í öðrum leikhlutanum sem slóvenska liðið vann 36-25 og náði þar með níu stiga forystu fyrir hálfleik, 56-47. Serbar komu muninum niður í tvö stig í þriðja hlutanum, 69-67, en Slóvenar voru síðan fjórum stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 71-67. Serbarnir héldu áfram endurkomu sinni í fjórða leikhlutanum og komust loks yfir í fyrsta sinn síðan í fyrri hálfleik þegar fimm mínútur voru eftir, 78-77. Lokakafli leiksins var æsispennandi en Anthony Randolph setti niður risakörfu og kom Slóvenum í 66-62 þegar 98 sekúndur voru eftir af leiknum. Slóvenum tókst að landa sigri og fögnuðu gríðarlega í leikslok enda líklega mesta afrek í íþróttasögu þjóðarinnar.Spánverjar tryggðu sér bronsverðlaunin fyrr í dag með átta stiga sigri á Rússum, 93-85, en spænska liðið var 17 stigum yfir í hálfleik, 45-28. Þetta er sjötta Evrópumótið í röð sem Spánverjar vinna til verðlauna (3 gull, 1 silfur, 2 brons). Gasol-bræðurnir voru í aðalhlutverki hjá Spáni, Pau Gasol skoraði 26 stig, tók 10 fráköst, varði 3 skot og gaf 3 stoðsendingar en Marc Gasol var með 25 stig. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Slóvenar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið vann átta stiga sigur á Serbíu, 93-85, í úrslitaleiknum í Istanbul í Tyrklandi. NBA-leikmaðurinn Goran Dragic átti stórleik og var með 35 stig þar af 20 þeirra í öðrum leikhlutanum. Klemen Prepelic var einnig frábær með 21 stig á 28 mínútum og þá skoraði 11 stig. Þetta var fyrsti úrslitaleikur Slóvena en Slóvenía er fyrsta þjóðin úr gömlu Júgóslavíu sem vinnur Evrópumeistaratitilinn. Þetta magnað afrek hjá tveggja milljón manna þjóð. Slóvenar unnu alla níu leiki sína á mótinu en einn þeirra var í riðlakeppninni á móti Íslandi. Serbar komust mest fimm stigum yfir í fyrsta leikhlutanum og leiddu 22-20 eftir hann. Slóveninn Goran Dragic var reyndar kominn með sex stig eftir fyrsta leikhlutann en hann tók leikinn hreinlega yfir í öðrum leikhluta. Dragic skoraði nefnilega 20 stig í öðrum leikhlutanum sem slóvenska liðið vann 36-25 og náði þar með níu stiga forystu fyrir hálfleik, 56-47. Serbar komu muninum niður í tvö stig í þriðja hlutanum, 69-67, en Slóvenar voru síðan fjórum stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 71-67. Serbarnir héldu áfram endurkomu sinni í fjórða leikhlutanum og komust loks yfir í fyrsta sinn síðan í fyrri hálfleik þegar fimm mínútur voru eftir, 78-77. Lokakafli leiksins var æsispennandi en Anthony Randolph setti niður risakörfu og kom Slóvenum í 66-62 þegar 98 sekúndur voru eftir af leiknum. Slóvenum tókst að landa sigri og fögnuðu gríðarlega í leikslok enda líklega mesta afrek í íþróttasögu þjóðarinnar.Spánverjar tryggðu sér bronsverðlaunin fyrr í dag með átta stiga sigri á Rússum, 93-85, en spænska liðið var 17 stigum yfir í hálfleik, 45-28. Þetta er sjötta Evrópumótið í röð sem Spánverjar vinna til verðlauna (3 gull, 1 silfur, 2 brons). Gasol-bræðurnir voru í aðalhlutverki hjá Spáni, Pau Gasol skoraði 26 stig, tók 10 fráköst, varði 3 skot og gaf 3 stoðsendingar en Marc Gasol var með 25 stig.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira