Ætlar að biðjast lausnar á Bessastöðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2017 19:00 Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkinn, segir að upp sé komin nákvæmlega sama staða og fyrir ári síðan þegar boðað var til kosninga. Hann segir jafnerfitt að ná flokkum saman nú og þá, en reyndar hafi alltaf verið flókið að ná flokkum saman. Bjarni segist ekki vita til þess að Björt framtíð hafi verið svo ósátt við nokkuð annað í samstarfinu en trúnaðarbrestinn er varðar uppreist æru að tilefni var til að slíta því. „Það var enn að slípast saman þetta stjórnarsamstarf. Menn kynnast oft best í gegnum átakamál og erfiðleika,“ sagði Bjarni í viðtali við fréttastofu að loknum blaðamannafundinum í dag. „Það er ekkert óhreint mjög í pokahorninu í þessu máli. Öll málsmeðferð hefur verið í samræmi við lög og reglur,“ segir Bjarni þótt alþingi hafi vissulega brugðist er varðar að endurskoða lögin er snúa að uppreist æru.Hann segir að mögulega hefði hann getað sett sig í sterkari stöðu pólitískt séð með því að gera hreint fyrir sínum dyrum er varðaði upplýsingar um að faðir hans hefði veitt umsögn í máli er varðaði uppreist æru kynferðisbrotamanns. Þann mælikvarða taldi hann óheimilt að leggja á málið, lögum samkvæmt.Bjarni nefndi á blaðamannafundinum að honum hugnaðist best að boða til kosninga í nóvember. Nefndi hann að þeir forystumenn sem hann hefði náð í væru á sama máli og ætluðu að leiðin út úr klípunni væri kosningar. Best hefði verið að ljúka fjárlagavinnunni fyrir áramót og kjósa eftir jól en honum hugnist best kosningar í nóvember.Forseti og forsætisráðherra munu funda á Bessastöðum á morgun klukkan 11. Þar segist Bjarni ætla að biðjast lausnar.Viðtalið við Bjarna Benendiktsson í heild má sjá í spilaranum hér að ofan. Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Sjá meira
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkinn, segir að upp sé komin nákvæmlega sama staða og fyrir ári síðan þegar boðað var til kosninga. Hann segir jafnerfitt að ná flokkum saman nú og þá, en reyndar hafi alltaf verið flókið að ná flokkum saman. Bjarni segist ekki vita til þess að Björt framtíð hafi verið svo ósátt við nokkuð annað í samstarfinu en trúnaðarbrestinn er varðar uppreist æru að tilefni var til að slíta því. „Það var enn að slípast saman þetta stjórnarsamstarf. Menn kynnast oft best í gegnum átakamál og erfiðleika,“ sagði Bjarni í viðtali við fréttastofu að loknum blaðamannafundinum í dag. „Það er ekkert óhreint mjög í pokahorninu í þessu máli. Öll málsmeðferð hefur verið í samræmi við lög og reglur,“ segir Bjarni þótt alþingi hafi vissulega brugðist er varðar að endurskoða lögin er snúa að uppreist æru.Hann segir að mögulega hefði hann getað sett sig í sterkari stöðu pólitískt séð með því að gera hreint fyrir sínum dyrum er varðaði upplýsingar um að faðir hans hefði veitt umsögn í máli er varðaði uppreist æru kynferðisbrotamanns. Þann mælikvarða taldi hann óheimilt að leggja á málið, lögum samkvæmt.Bjarni nefndi á blaðamannafundinum að honum hugnaðist best að boða til kosninga í nóvember. Nefndi hann að þeir forystumenn sem hann hefði náð í væru á sama máli og ætluðu að leiðin út úr klípunni væri kosningar. Best hefði verið að ljúka fjárlagavinnunni fyrir áramót og kjósa eftir jól en honum hugnist best kosningar í nóvember.Forseti og forsætisráðherra munu funda á Bessastöðum á morgun klukkan 11. Þar segist Bjarni ætla að biðjast lausnar.Viðtalið við Bjarna Benendiktsson í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Sjá meira