Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Ritstjórn Vísis skrifar 15. september 2017 08:03 Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kemur á fund Sjálfstæðismanna í Valhöll klukkan 11 í dag. Vísir/Vilhelm Allt stefnir í að boðað verði til kosninga til Alþingis, mögulega í nóvember. Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 247 daga stjórnarsamstarfi flokkanna er því lokið.Björt framtíð segir ástæðuna vera alvarlegan trúnaðarbrest innan ríkisstjórnarinnar.Þingflokkur Viðreisnar hefur kallað eftir því að kosið verði sem fyrst.Trúnaðarbresturinn sem stjórn Bjartrar framtíðar vísar í snýr að því að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafi leynt því fyrir samráðherrum og samstarfsflokkum í ríkisstjórn að Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna, hefði verið einn umsagnaraðila fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmds kynferðisbrotamanns, þegar hann sótti um uppreist æru í fyrra.Þingflokkar funduðu í dag, þar á meðal Sjálfstæðisflokkurinn klukkan 11.Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, sagði á blaðamannafundi síðdegis að hann vilji kosningar í nóvember.Bjarni mun funda með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 á morgun. Frá klukkan eitt munu svo formenn annarra flokka funda með forseta á 45 mínútna fresti. Röð þeirra fer eftir fylgi þeirra í síðustu kosningum. Vísir mun fylgjast með nýjustu vendingum í málinu í allan dag.
Allt stefnir í að boðað verði til kosninga til Alþingis, mögulega í nóvember. Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 247 daga stjórnarsamstarfi flokkanna er því lokið.Björt framtíð segir ástæðuna vera alvarlegan trúnaðarbrest innan ríkisstjórnarinnar.Þingflokkur Viðreisnar hefur kallað eftir því að kosið verði sem fyrst.Trúnaðarbresturinn sem stjórn Bjartrar framtíðar vísar í snýr að því að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafi leynt því fyrir samráðherrum og samstarfsflokkum í ríkisstjórn að Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna, hefði verið einn umsagnaraðila fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmds kynferðisbrotamanns, þegar hann sótti um uppreist æru í fyrra.Þingflokkar funduðu í dag, þar á meðal Sjálfstæðisflokkurinn klukkan 11.Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, sagði á blaðamannafundi síðdegis að hann vilji kosningar í nóvember.Bjarni mun funda með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 á morgun. Frá klukkan eitt munu svo formenn annarra flokka funda með forseta á 45 mínútna fresti. Röð þeirra fer eftir fylgi þeirra í síðustu kosningum. Vísir mun fylgjast með nýjustu vendingum í málinu í allan dag.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Maðurinn sem féll í ána er látinn Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sjá meira