Misheppnaður rakstur á fótleggjum ástæðan fyrir fjarveru Asensio Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2017 12:30 Phil Neville með fallega rakaða fótleggi í starfi hjá Valencia á Spáni. Vísir/Getty Marcos Asensio var ekki í leikmannahópi Real Madrid gegn Apoel í Meistaradeild Evrópou í gær af óvenjulegri ástæðu. Hann mun hafa fengið bólu á kálfann af rakstri sem olli honum sárindum þegar hann togaði háu fótboltasokkanna upp. Margir hafa gagnrýnt Asensio eða hreinlega hlegið að óförum hans. Kappinn fékk stuðning úr óvæntri átt í útvarpsþætti BBC í gærkvöldi þar sem Phil Neville ræddi leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Asensio fagnar marki í búningi Real Madrid.vísir/getty „99 prósent fólks á Spáni raka hárin af fótleggjum sínum, bringu sinni, handleggjum og já, bara af öllum líkamanum,“ sagði Neville sem var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Valencia. Hann hafi tilheyrt 99 prósentunum á Spáni. „Þegar ég fer í nudd með háruga fótleggi fæ ég útbrot sem geta valdið sýkingu í fætinum. Þá get ég ekki togað sokkana upp og ekki spilað fótbolta,“ sagði Neville. Sama hætta sé á ferðinni ef fæturnir eru rakaðir. Þú getir fengið sýkingu og fundið til þegar sokkarnir eru togaðir upp.Mörkin úr leiknum í gær má sjá hér að neðan. „Það getur verið vont en ég myndi aldrei viðurkenna það og þurfa að missa af leik með Real Madrid.“ Roy Keane sagði í spjalli á ITV í gær að það vandræðalega hefði verið að Real Madrid hefði greint frá þessari ástæðu, sem væri bara til þess að setja leikmanninn í vandræðalega stöðu. Real Madrid komst ágætlega af án Asensio og vann 3-0 sigur í Madrid. Phil Neville admits he shaves his legs like Marco Asensio (via @bbc5live) pic.twitter.com/53cLyLjZnU— 101 Great Goals (@101greatgoals) September 14, 2017 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sjá meira
Marcos Asensio var ekki í leikmannahópi Real Madrid gegn Apoel í Meistaradeild Evrópou í gær af óvenjulegri ástæðu. Hann mun hafa fengið bólu á kálfann af rakstri sem olli honum sárindum þegar hann togaði háu fótboltasokkanna upp. Margir hafa gagnrýnt Asensio eða hreinlega hlegið að óförum hans. Kappinn fékk stuðning úr óvæntri átt í útvarpsþætti BBC í gærkvöldi þar sem Phil Neville ræddi leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Asensio fagnar marki í búningi Real Madrid.vísir/getty „99 prósent fólks á Spáni raka hárin af fótleggjum sínum, bringu sinni, handleggjum og já, bara af öllum líkamanum,“ sagði Neville sem var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Valencia. Hann hafi tilheyrt 99 prósentunum á Spáni. „Þegar ég fer í nudd með háruga fótleggi fæ ég útbrot sem geta valdið sýkingu í fætinum. Þá get ég ekki togað sokkana upp og ekki spilað fótbolta,“ sagði Neville. Sama hætta sé á ferðinni ef fæturnir eru rakaðir. Þú getir fengið sýkingu og fundið til þegar sokkarnir eru togaðir upp.Mörkin úr leiknum í gær má sjá hér að neðan. „Það getur verið vont en ég myndi aldrei viðurkenna það og þurfa að missa af leik með Real Madrid.“ Roy Keane sagði í spjalli á ITV í gær að það vandræðalega hefði verið að Real Madrid hefði greint frá þessari ástæðu, sem væri bara til þess að setja leikmanninn í vandræðalega stöðu. Real Madrid komst ágætlega af án Asensio og vann 3-0 sigur í Madrid. Phil Neville admits he shaves his legs like Marco Asensio (via @bbc5live) pic.twitter.com/53cLyLjZnU— 101 Great Goals (@101greatgoals) September 14, 2017
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sjá meira