Hver vill vera stórhuga? Þórir Garðarsson skrifar 4. október 2017 11:02 Fjölgun erlendra ferðamanna er helsta ástæða þess hve hratt íslenska þjóðarbúið náði sér á strik eftir bankahrunið. Íslenska ferðaþjónustan á allan heiðurinn af því að hafa lagt í fjárfestingar og annan vöxt til að taka á móti þessum góðu gestum. Aftur á móti hafa stjórnvöld verið lömuð, embættismenn jafnt sem stjórnmálamenn. Litið er á ferðamennina sem vandamál fremur en grundvöll hagvaxtar. Meðan aðrar þjóðir öfunda okkur af straumi ferðamanna hingað undirbýr fjármálaráðherrann skattahækkun til að fæla þá í burtu. Aðrar þjóðir taka vandræðalítið á móti margföldum fjölda þeirra ferðamanna sem koma hingað. Stjórnvöld þeirra byggja upp innviði og eiga samstarf við ferðaþjónustuna til að tryggja sem mestan ávinning. Þau vita sem er, að erlendir ferðamenn geta stækkað kökuna og skilað verulegum ávinningi ef rétt er að málum staðið. Það skásta sem íslensk stjórnvöld hafa gert er að stofna Stjórnstöð ferðamála í samstarfi við ferðaþjónustuna. Þar hefur staðan verið greind og skýrslur unnar. Góðir hlutir hafa komið þar fram eins og stofnun Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, en hlutirnir gagna oft og tíðum allt of hægt fyrir sig. Áhugavert verður að sjá í aðdraganda kosninga hvaða stjórnmálamenn eða stjórnmálaflokkar ætla að sýna dirfsku og skilning á stöðu ferðaþjónustunnar. Ferðaþjónustan - og þar með þjóðin öll - þarf á stórhuga stjórnmálamönnum að halda.Höfundur er stjórnarformaður Gray Line og varaformaður Samtaka ferðaþjónustunnar Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ferðamennska á Íslandi Kosningar 2017 Þórir Garðarsson Mest lesið Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen skrifar Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir skrifar Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Fjölgun erlendra ferðamanna er helsta ástæða þess hve hratt íslenska þjóðarbúið náði sér á strik eftir bankahrunið. Íslenska ferðaþjónustan á allan heiðurinn af því að hafa lagt í fjárfestingar og annan vöxt til að taka á móti þessum góðu gestum. Aftur á móti hafa stjórnvöld verið lömuð, embættismenn jafnt sem stjórnmálamenn. Litið er á ferðamennina sem vandamál fremur en grundvöll hagvaxtar. Meðan aðrar þjóðir öfunda okkur af straumi ferðamanna hingað undirbýr fjármálaráðherrann skattahækkun til að fæla þá í burtu. Aðrar þjóðir taka vandræðalítið á móti margföldum fjölda þeirra ferðamanna sem koma hingað. Stjórnvöld þeirra byggja upp innviði og eiga samstarf við ferðaþjónustuna til að tryggja sem mestan ávinning. Þau vita sem er, að erlendir ferðamenn geta stækkað kökuna og skilað verulegum ávinningi ef rétt er að málum staðið. Það skásta sem íslensk stjórnvöld hafa gert er að stofna Stjórnstöð ferðamála í samstarfi við ferðaþjónustuna. Þar hefur staðan verið greind og skýrslur unnar. Góðir hlutir hafa komið þar fram eins og stofnun Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, en hlutirnir gagna oft og tíðum allt of hægt fyrir sig. Áhugavert verður að sjá í aðdraganda kosninga hvaða stjórnmálamenn eða stjórnmálaflokkar ætla að sýna dirfsku og skilning á stöðu ferðaþjónustunnar. Ferðaþjónustan - og þar með þjóðin öll - þarf á stórhuga stjórnmálamönnum að halda.Höfundur er stjórnarformaður Gray Line og varaformaður Samtaka ferðaþjónustunnar
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun
Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun