Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2017 17:22 Gísli Þorgeir Kristjánsson er í íslenska landsliðinu sem mætir Svíum. Vísir/Eyþór Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. Geir velur þrjá FH-inga í hópinn að þessu sinni en FH-liðið hefur verið að gera frábæra hluti bæði í Olís-deildinni sem og í Evrópukeppninni. Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er í hópnum sem og liðsfélagar hans Gísli Þorgeir Kristjánsson og Óðinn Þór Ríkharðsson. Gísli og Óðinn eru nýliðar. Haukamaðurinn Daníel Þór Ingason er líka í hópnum en Daníel hefur farið á kostum í Olís deildinni í sumar. Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason heldur líka sæti sínu frá því í leikjunum í júnímánuði. Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson og Stjörnumaðurinn Egill Magnússon eru einnig nýliðar. Aron Pálmarsson gefur ekki kost á sér í þetta verkefni af persónulegum ástæðum samkvæmt fréttatilkynningunni frá HSÍ en Aron hefur ekkert spilað á tímabilinu. Kári Kristjánsson, Arnór Atlason og Aron detta allir út úr hópnum frá því í síðasta landsleik í júní. Þeir sem koma inn eru Ágúst Elí Björgvinsson, Atli Ævar Ingólfsson, Daníel Þór Ingason, Egill Magnússon, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Óðinn Þór Ríkharðsson. Leikirnir fara fram fimmtudaginn 26. október klukkan 19.30 og laugardaginn 28. október klukkan 14.00.Landsliðshópurinn á móti Svíum:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergischer Handball Club Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Daníel Þór Ingason, Haukar Egill Magnússon, Stjarnan Nýliði Elvar Örn Jónsson, Selfoss Nýliði Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Nýliði Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Janus Daði Smárason, Ålborg Håndbold Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Nýliði Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Århus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ýmir Örn Gíslason, Valur EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. Geir velur þrjá FH-inga í hópinn að þessu sinni en FH-liðið hefur verið að gera frábæra hluti bæði í Olís-deildinni sem og í Evrópukeppninni. Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er í hópnum sem og liðsfélagar hans Gísli Þorgeir Kristjánsson og Óðinn Þór Ríkharðsson. Gísli og Óðinn eru nýliðar. Haukamaðurinn Daníel Þór Ingason er líka í hópnum en Daníel hefur farið á kostum í Olís deildinni í sumar. Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason heldur líka sæti sínu frá því í leikjunum í júnímánuði. Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson og Stjörnumaðurinn Egill Magnússon eru einnig nýliðar. Aron Pálmarsson gefur ekki kost á sér í þetta verkefni af persónulegum ástæðum samkvæmt fréttatilkynningunni frá HSÍ en Aron hefur ekkert spilað á tímabilinu. Kári Kristjánsson, Arnór Atlason og Aron detta allir út úr hópnum frá því í síðasta landsleik í júní. Þeir sem koma inn eru Ágúst Elí Björgvinsson, Atli Ævar Ingólfsson, Daníel Þór Ingason, Egill Magnússon, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Óðinn Þór Ríkharðsson. Leikirnir fara fram fimmtudaginn 26. október klukkan 19.30 og laugardaginn 28. október klukkan 14.00.Landsliðshópurinn á móti Svíum:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergischer Handball Club Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Daníel Þór Ingason, Haukar Egill Magnússon, Stjarnan Nýliði Elvar Örn Jónsson, Selfoss Nýliði Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Nýliði Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Janus Daði Smárason, Ålborg Håndbold Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Nýliði Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Århus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ýmir Örn Gíslason, Valur
EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira