Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. október 2017 19:24 Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir Ribe í Danmörku næsta sumar eftir níu ára dvöl í Þýskalandi. Hann hefur síðustu þrjú ár leikið með Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni þar sem tækifærin hafa verið af skornum skammti undanfarin misseri. „Strákurinn sem er með mér er mjög öflugur en hann hefur tekið þéttar dýfur inn á velli. Hann er þýskur landsliðsmaður og er sá eini slíki í hópnum okkar. Öll markaðssetning liðsins og allt út á við snýst um hann,“ segir Rúnar en leikmaðurinn sem umræðir heitir Kaj Häfner. „Það er ótrúlega mikilvægt að hann spili. Hann er einn af betri leikmönnum liðsins en það er ekki einu sinni gott fyrir hann að spila svona mikið. Hann hefur yfirleitt spilað best þegar ég hef tekið 20-25 mínútur á móti honum.“ Rúnar viðurkennir að honum líður ekkert alltof vel með þetta enda vilja menn alltaf spila. „Þetta fer alveg í taugarnar á manni. Maður kemur heim eftir leiki búinn að sitja tvisvar sinnum sjö tíma í rútu og gera ekki rassgat þar á milli. Það er alltaf pirrandi. Ég er samt ekkert að leggjast í fýlu heldur bara tek ég á því í ræktinni og reyni að halda mér í standi,“ segir Rúnar. „Fyrir tveimur til þremur árum hefði þetta verið erfiðara en nú á ég tvö börn og þau gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um þetta,“ segir Rúnar Kárason. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöð 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. 26. október 2017 14:15 Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fornir fjendur í heimsókn Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir Ribe í Danmörku næsta sumar eftir níu ára dvöl í Þýskalandi. Hann hefur síðustu þrjú ár leikið með Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni þar sem tækifærin hafa verið af skornum skammti undanfarin misseri. „Strákurinn sem er með mér er mjög öflugur en hann hefur tekið þéttar dýfur inn á velli. Hann er þýskur landsliðsmaður og er sá eini slíki í hópnum okkar. Öll markaðssetning liðsins og allt út á við snýst um hann,“ segir Rúnar en leikmaðurinn sem umræðir heitir Kaj Häfner. „Það er ótrúlega mikilvægt að hann spili. Hann er einn af betri leikmönnum liðsins en það er ekki einu sinni gott fyrir hann að spila svona mikið. Hann hefur yfirleitt spilað best þegar ég hef tekið 20-25 mínútur á móti honum.“ Rúnar viðurkennir að honum líður ekkert alltof vel með þetta enda vilja menn alltaf spila. „Þetta fer alveg í taugarnar á manni. Maður kemur heim eftir leiki búinn að sitja tvisvar sinnum sjö tíma í rútu og gera ekki rassgat þar á milli. Það er alltaf pirrandi. Ég er samt ekkert að leggjast í fýlu heldur bara tek ég á því í ræktinni og reyni að halda mér í standi,“ segir Rúnar. „Fyrir tveimur til þremur árum hefði þetta verið erfiðara en nú á ég tvö börn og þau gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um þetta,“ segir Rúnar Kárason. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöð 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. 26. október 2017 14:15 Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fornir fjendur í heimsókn Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. 26. október 2017 14:15
Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fornir fjendur í heimsókn Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15
Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30