Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. október 2017 19:24 Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir Ribe í Danmörku næsta sumar eftir níu ára dvöl í Þýskalandi. Hann hefur síðustu þrjú ár leikið með Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni þar sem tækifærin hafa verið af skornum skammti undanfarin misseri. „Strákurinn sem er með mér er mjög öflugur en hann hefur tekið þéttar dýfur inn á velli. Hann er þýskur landsliðsmaður og er sá eini slíki í hópnum okkar. Öll markaðssetning liðsins og allt út á við snýst um hann,“ segir Rúnar en leikmaðurinn sem umræðir heitir Kaj Häfner. „Það er ótrúlega mikilvægt að hann spili. Hann er einn af betri leikmönnum liðsins en það er ekki einu sinni gott fyrir hann að spila svona mikið. Hann hefur yfirleitt spilað best þegar ég hef tekið 20-25 mínútur á móti honum.“ Rúnar viðurkennir að honum líður ekkert alltof vel með þetta enda vilja menn alltaf spila. „Þetta fer alveg í taugarnar á manni. Maður kemur heim eftir leiki búinn að sitja tvisvar sinnum sjö tíma í rútu og gera ekki rassgat þar á milli. Það er alltaf pirrandi. Ég er samt ekkert að leggjast í fýlu heldur bara tek ég á því í ræktinni og reyni að halda mér í standi,“ segir Rúnar. „Fyrir tveimur til þremur árum hefði þetta verið erfiðara en nú á ég tvö börn og þau gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um þetta,“ segir Rúnar Kárason. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöð 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. 26. október 2017 14:15 Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fornir fjendur í heimsókn Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir Ribe í Danmörku næsta sumar eftir níu ára dvöl í Þýskalandi. Hann hefur síðustu þrjú ár leikið með Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni þar sem tækifærin hafa verið af skornum skammti undanfarin misseri. „Strákurinn sem er með mér er mjög öflugur en hann hefur tekið þéttar dýfur inn á velli. Hann er þýskur landsliðsmaður og er sá eini slíki í hópnum okkar. Öll markaðssetning liðsins og allt út á við snýst um hann,“ segir Rúnar en leikmaðurinn sem umræðir heitir Kaj Häfner. „Það er ótrúlega mikilvægt að hann spili. Hann er einn af betri leikmönnum liðsins en það er ekki einu sinni gott fyrir hann að spila svona mikið. Hann hefur yfirleitt spilað best þegar ég hef tekið 20-25 mínútur á móti honum.“ Rúnar viðurkennir að honum líður ekkert alltof vel með þetta enda vilja menn alltaf spila. „Þetta fer alveg í taugarnar á manni. Maður kemur heim eftir leiki búinn að sitja tvisvar sinnum sjö tíma í rútu og gera ekki rassgat þar á milli. Það er alltaf pirrandi. Ég er samt ekkert að leggjast í fýlu heldur bara tek ég á því í ræktinni og reyni að halda mér í standi,“ segir Rúnar. „Fyrir tveimur til þremur árum hefði þetta verið erfiðara en nú á ég tvö börn og þau gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um þetta,“ segir Rúnar Kárason. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöð 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. 26. október 2017 14:15 Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fornir fjendur í heimsókn Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. 26. október 2017 14:15
Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fornir fjendur í heimsókn Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15
Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti