Weinstein dvelur í Arizona í mánuð og fær sálfræðimeðferð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. október 2017 13:00 Harvey Weinstein. Vísir/Getty Fulltrúi Harvey Weinstein segir að framleiðandinn ætli að dvelja í Arizona í mánuð til þess að vinna í sínum málum. TMZ sagði frá því að Weinstein hafi aðeins farið í vikulanga meðferð á stofnun í Arizona en hafi lokið henni í gær. Fulltrúi hans staðfesti þetta í samtali við TMZ en sagði jafnframt að hann muni dvelja áfram í Arizona og halda áfram að vinna með sínum læknum. Er hann meðal annars að hitta sálfræðing. Sálfræðingur Weinstein ræddi við fjölmiðla með leyfi hans og sagði að sögusagnir um að Weinstein væri ekki að taka þetta alvarlega væru ekki á rökum reistar. Sálfræðingurinn kom ekki fram undir nafni. Weinstein mætti víst einu sinni í hópráðgjöf en eftir það var hann eingöngu í einstaklingsráðgjöf á meðan þessari meðferð stóð. Weinstein er samkvæmt sálfræðingnum mjög einbeittur þrátt fyrir truflanir. Með truflunum á hann væntanlega við fréttaflutninginn um hegðun og brot Weinstein síðustu ára sem nú hafa loksins komið upp á yfirborðið. Lögregla rannsakar mál Weinstein og hefur rætt við nokkrar af konunum sem hafa ásakað hann um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi. Hugsanlega verður hann kærður fyrir einhver af sínum brotum gegn konum en hugrekki þeirra sem hafa stigið fram kom af stað byltingu á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu MeToo. MeToo Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00 Tarantino um Weinstein: „Ég hefði átt að grípa til aðgerða miðað við það sem ég vissi“ Leikstjórinn Quentin Tarantino segist hafa vitað af meintum kynferðisbrotum Harvey Weinstein í áratugi. 19. október 2017 22:25 Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Fulltrúi Harvey Weinstein segir að framleiðandinn ætli að dvelja í Arizona í mánuð til þess að vinna í sínum málum. TMZ sagði frá því að Weinstein hafi aðeins farið í vikulanga meðferð á stofnun í Arizona en hafi lokið henni í gær. Fulltrúi hans staðfesti þetta í samtali við TMZ en sagði jafnframt að hann muni dvelja áfram í Arizona og halda áfram að vinna með sínum læknum. Er hann meðal annars að hitta sálfræðing. Sálfræðingur Weinstein ræddi við fjölmiðla með leyfi hans og sagði að sögusagnir um að Weinstein væri ekki að taka þetta alvarlega væru ekki á rökum reistar. Sálfræðingurinn kom ekki fram undir nafni. Weinstein mætti víst einu sinni í hópráðgjöf en eftir það var hann eingöngu í einstaklingsráðgjöf á meðan þessari meðferð stóð. Weinstein er samkvæmt sálfræðingnum mjög einbeittur þrátt fyrir truflanir. Með truflunum á hann væntanlega við fréttaflutninginn um hegðun og brot Weinstein síðustu ára sem nú hafa loksins komið upp á yfirborðið. Lögregla rannsakar mál Weinstein og hefur rætt við nokkrar af konunum sem hafa ásakað hann um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi. Hugsanlega verður hann kærður fyrir einhver af sínum brotum gegn konum en hugrekki þeirra sem hafa stigið fram kom af stað byltingu á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu MeToo.
MeToo Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00 Tarantino um Weinstein: „Ég hefði átt að grípa til aðgerða miðað við það sem ég vissi“ Leikstjórinn Quentin Tarantino segist hafa vitað af meintum kynferðisbrotum Harvey Weinstein í áratugi. 19. október 2017 22:25 Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00
Tarantino um Weinstein: „Ég hefði átt að grípa til aðgerða miðað við það sem ég vissi“ Leikstjórinn Quentin Tarantino segist hafa vitað af meintum kynferðisbrotum Harvey Weinstein í áratugi. 19. október 2017 22:25
Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41