Átti erfitt með sjóinn á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2017 10:15 Jason Momoa, Ray Fisher og Ben Affleck Leikarinn Jason Momoa átti erfitt með að leika í sjónum við Ísland við tökurnar á Justice League. Þar sem Momoa leikur Aquaman þurfti hann mikið að sjónum við tökurnar og fannst honum sjórinn mjög kaldur. Ben Affleck, sem leikur Batman, hafði þó gaman af því að sjá Momoa þjást. Þetta kom fram í nýlegu viðtali þeirra vegna kynningar myndarinanar sem verður frumsýnd á næstunni. Momoa sagði frá því að einu sinni hefði hann verið í sértilgerðum buxum til að hlífa sér frá kuldanum, en þegar hann fór út í sjóinn lak loft úr þeim. Það leit út eins og hann væri að prumpa í vatninu. Þá datt honum í hug að fylla buxurnar af vatni og segir hann það ekki hafa verið þægilegt. Umræðan um Ísland hefst eftir fjórar mínútur. Bíó og sjónvarp Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Jason Momoa átti erfitt með að leika í sjónum við Ísland við tökurnar á Justice League. Þar sem Momoa leikur Aquaman þurfti hann mikið að sjónum við tökurnar og fannst honum sjórinn mjög kaldur. Ben Affleck, sem leikur Batman, hafði þó gaman af því að sjá Momoa þjást. Þetta kom fram í nýlegu viðtali þeirra vegna kynningar myndarinanar sem verður frumsýnd á næstunni. Momoa sagði frá því að einu sinni hefði hann verið í sértilgerðum buxum til að hlífa sér frá kuldanum, en þegar hann fór út í sjóinn lak loft úr þeim. Það leit út eins og hann væri að prumpa í vatninu. Þá datt honum í hug að fylla buxurnar af vatni og segir hann það ekki hafa verið þægilegt. Umræðan um Ísland hefst eftir fjórar mínútur.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira