Ball ætlar að gefa Trump skó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2017 23:15 LaVar Ball er búinn að gera Donald Trump brjálaðan. vísir/getty Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga. Ball og Trump hafa deilt um hversu mikinn þátt forsetinn átti í fá son Balls, LiAngelo Ball, lausan úr fangelsi í Kína. LiAngelo og tveir félagar hans voru handteknir fyrir að stela sólgleraugum úr verslun í Hangzhou í Kína. Ball gerði lítið úr þætti Trump í fá syni sínum sleppt. Forsetinn gerði hins vegar mikið úr sínum þætti og kallaði gamla Ball öllum illum nöfnum á Twitter. Trump sagði jafnframt að hann hefði átt að skilja strákana eftir í fangelsi. Ball á íþróttavörufyrirtækið Big Baller Brand og samkvæmt TMZ Sports ætlar hann að gefa Trump skó sem voru sérstaklega hannaðir fyrir Lonzo Ball sem leikur með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni. Spurningin er þá bara hvort Trump muni þiggja þessa sáttagjöf Balls eða hvort deila þeirra haldi áfram frammi fyrir opnum tjöldum. Donald Trump NBA Tengdar fréttir „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi!“ Donald Trump er ósáttur við að fá ekki þakkir föður eins háskólanemenda sem forsetinn segist hafa bjargað frá fangelsisvist í Kína 20. nóvember 2017 12:00 Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24. nóvember 2017 13:30 Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13. nóvember 2017 20:30 „Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. 22. nóvember 2017 11:16 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga. Ball og Trump hafa deilt um hversu mikinn þátt forsetinn átti í fá son Balls, LiAngelo Ball, lausan úr fangelsi í Kína. LiAngelo og tveir félagar hans voru handteknir fyrir að stela sólgleraugum úr verslun í Hangzhou í Kína. Ball gerði lítið úr þætti Trump í fá syni sínum sleppt. Forsetinn gerði hins vegar mikið úr sínum þætti og kallaði gamla Ball öllum illum nöfnum á Twitter. Trump sagði jafnframt að hann hefði átt að skilja strákana eftir í fangelsi. Ball á íþróttavörufyrirtækið Big Baller Brand og samkvæmt TMZ Sports ætlar hann að gefa Trump skó sem voru sérstaklega hannaðir fyrir Lonzo Ball sem leikur með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni. Spurningin er þá bara hvort Trump muni þiggja þessa sáttagjöf Balls eða hvort deila þeirra haldi áfram frammi fyrir opnum tjöldum.
Donald Trump NBA Tengdar fréttir „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi!“ Donald Trump er ósáttur við að fá ekki þakkir föður eins háskólanemenda sem forsetinn segist hafa bjargað frá fangelsisvist í Kína 20. nóvember 2017 12:00 Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24. nóvember 2017 13:30 Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13. nóvember 2017 20:30 „Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. 22. nóvember 2017 11:16 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
„Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi!“ Donald Trump er ósáttur við að fá ekki þakkir föður eins háskólanemenda sem forsetinn segist hafa bjargað frá fangelsisvist í Kína 20. nóvember 2017 12:00
Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24. nóvember 2017 13:30
Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13. nóvember 2017 20:30
„Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. 22. nóvember 2017 11:16