Fyrsta fiskiskip landsins sem knúið er af rafmótor sigldi til Reykjavíkur Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2017 08:24 Stormur er 45 metra langur, um þúsund brúttólestir og tekur allt að 400 tonn af frystri afurð í lest. Aton Fyrsta fiskiskipið sem knúið er af rafmótor sigldi til Reykjavíkurhafnar í gær. Skipið, Stormur HF 294, er nýtt línu- og netaskip útgerðarinnar Stormur Seafood, en það er fyrsta fiskiskipið á Íslandi sem drifið er af rafmótor og fyrsta nýsmíði í línuskipaflota landsmanna í sextán ár. Frá þessu segir í fréttatilkynningu frá Aton. Komi skipið frá pólsku borginni Gdansk en smíði skipsins tók um tvö ár. Steindór Sigurgeirsson, aðaleigandi Storms Seafood, segir í samtali við Vísi að skipið sé „dísil-rafknúið“ (e. diesel-electric) þar sem skrúfubúnaðurinn sé knúinn af rafmótor. „En til að drífa rafmótorinn þurfum við orku og hana fáum við með dísil. Á móti kemur það að við getum haft vélauppsetninga öðruvísi sem sparar umtalsvert af orku. Við teljum að við séum með helmingi minni orkunotkun en sambærilegur bátur,“ segir Steindór. Hann segir að mikilvægt sé að fleiri aðilar í sjávarútveginum líti til kaupa á skipum líkt og þessu sem sé afar umhverfisvænn kostur. Segir hann að sjávarútvegurinn þurfi í heild að huga betur að loftslagsmálum. „Stormur er 45 metra langur, um þúsund brúttólestir og tekur allt að 400 tonn af frystri afurð í lest,“ segir í tilkynningunni.Texta og fyrirsögn hefur verið breytt. Sjávarútvegur Umhverfismál Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Fyrsta fiskiskipið sem knúið er af rafmótor sigldi til Reykjavíkurhafnar í gær. Skipið, Stormur HF 294, er nýtt línu- og netaskip útgerðarinnar Stormur Seafood, en það er fyrsta fiskiskipið á Íslandi sem drifið er af rafmótor og fyrsta nýsmíði í línuskipaflota landsmanna í sextán ár. Frá þessu segir í fréttatilkynningu frá Aton. Komi skipið frá pólsku borginni Gdansk en smíði skipsins tók um tvö ár. Steindór Sigurgeirsson, aðaleigandi Storms Seafood, segir í samtali við Vísi að skipið sé „dísil-rafknúið“ (e. diesel-electric) þar sem skrúfubúnaðurinn sé knúinn af rafmótor. „En til að drífa rafmótorinn þurfum við orku og hana fáum við með dísil. Á móti kemur það að við getum haft vélauppsetninga öðruvísi sem sparar umtalsvert af orku. Við teljum að við séum með helmingi minni orkunotkun en sambærilegur bátur,“ segir Steindór. Hann segir að mikilvægt sé að fleiri aðilar í sjávarútveginum líti til kaupa á skipum líkt og þessu sem sé afar umhverfisvænn kostur. Segir hann að sjávarútvegurinn þurfi í heild að huga betur að loftslagsmálum. „Stormur er 45 metra langur, um þúsund brúttólestir og tekur allt að 400 tonn af frystri afurð í lest,“ segir í tilkynningunni.Texta og fyrirsögn hefur verið breytt.
Sjávarútvegur Umhverfismál Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira