Gene Simmons bassaleikari Kiss kærður fyrir kynferðislega áreitni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. desember 2017 17:38 Gene Simmons bassaleikari Kiss á tónleikum. Mynd/Getty Tónlistarvefurinn Pitchfork birti í dag frétt um að bandarísk útvarpskona hefði kært Gene Simmons, bassaleikara hljómsveitarinnar Kiss, fyrir kynferðislega áreitni. Þar kemur fram að kæran tengist atviki sem á að hafa átt sér stað þann 1. nóvember. Konan kemur ekki fram undir nafni en hún lýsir því hvernig Simmons hafi gripið í hönd hennar og sett hana á hnéð á sér og snúið hefðbundnum viðtalsspurningum í kynferðislega tvíræðni. Á hann einnig að hafa káfað á afturenda hennar þegar myndir voru teknar af þeim eftir viðtalið. Willie W. Williams lögfræðingur konunnar segir að hún hafi kært því hún vildi koma með sterka yfirlýsingu um að „svona hegðun er óásættanleg.“ Gene Simmons neitar þessum ásökunum og ætlar að svara þeim fullum hálsi.Vísir/Getty Simmons neitar þessum ásökunum í tilkynningu sem hann sendi Pitchfork í dag. Þar segist hann ætla að berjast í þessu máli. „Ég áreitti ekki manneskjuna sem kemur fram með þessar ásakanir líkt og haldið er fram í kærunni og ég skaðaði hana ekki á nokkurn hátt.“ Ráðfærir hann sig nú við lögfræðinga sína og ætlar að svara konunni fullum hálsi. „Ég hlakka til þessa að málið fari fyrir dómstóla þar sem sönnunargögn munu sanna sakleysi mitt.“ MeToo Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Tónlistarvefurinn Pitchfork birti í dag frétt um að bandarísk útvarpskona hefði kært Gene Simmons, bassaleikara hljómsveitarinnar Kiss, fyrir kynferðislega áreitni. Þar kemur fram að kæran tengist atviki sem á að hafa átt sér stað þann 1. nóvember. Konan kemur ekki fram undir nafni en hún lýsir því hvernig Simmons hafi gripið í hönd hennar og sett hana á hnéð á sér og snúið hefðbundnum viðtalsspurningum í kynferðislega tvíræðni. Á hann einnig að hafa káfað á afturenda hennar þegar myndir voru teknar af þeim eftir viðtalið. Willie W. Williams lögfræðingur konunnar segir að hún hafi kært því hún vildi koma með sterka yfirlýsingu um að „svona hegðun er óásættanleg.“ Gene Simmons neitar þessum ásökunum og ætlar að svara þeim fullum hálsi.Vísir/Getty Simmons neitar þessum ásökunum í tilkynningu sem hann sendi Pitchfork í dag. Þar segist hann ætla að berjast í þessu máli. „Ég áreitti ekki manneskjuna sem kemur fram með þessar ásakanir líkt og haldið er fram í kærunni og ég skaðaði hana ekki á nokkurn hátt.“ Ráðfærir hann sig nú við lögfræðinga sína og ætlar að svara konunni fullum hálsi. „Ég hlakka til þessa að málið fari fyrir dómstóla þar sem sönnunargögn munu sanna sakleysi mitt.“
MeToo Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira