Disney kaupir hlut í Fox á 52 milljarða dollara Daníel Freyr Birkisson skrifar 14. desember 2017 13:29 Walt Disney stofnaði fyrirtækið ásamt bróður sínum, Roy, árið 1923. getty Fyrirtækið Walt Disney hefur gefið það út að það sé að ganga frá kaupum á skemmtana- og afþreyfingarhluta 21st Century Fox sem er eigu fjölmiðlamógúlsins Rupert Murdoch. Kaupverðið nemur 52,4 milljörðum dollara, en það gera um 5,5 þúsund milljarða króna. Fréttaveita BBC greinir frá. Disney mun með kaupunum eignast 39 prósent hlut í Sky og kvikmyndaver 20th Century Fox. Sjónvarpsstöðvarnar Fox News og Fox Sports standa eftir í eigu Murdochs og munu sameinast undir nýju fyrirtæki. Auk þess hlýtur Disney dreifingarrétt yfir fjölda kvikmynda og sjónvarpsþáttum. Auk þess mun Disney eignast meirihlut í streymiþjónustunni Hulu og er talið að fyrirtækið muni fara í samkeppni við Netflix, stærsta fyrirtæki sinnar tegundar. Disney var stofnað af bræðrunum Walt og Roy Disney árið 1923. Það rekur í dag fjölda fyrirtækja, sjónvarpsstöðva og skemmtigarða víða um heim. Rupert Murdoch fékk við 21 árs aldur dagblaðaútgáfu í arf frá föður sínum og breytti hann því í alþjóðlegu fjölmiðlasamsteypuna Fox. Í dag er hann 86 ára og kemur það fólki á óvart að hann sé að selja eignir sínar, búist hafi verið við því að synir hans tækju við rekstrinum.Listi yfir hluta kvikmynda og sjónvarpsþátta sem Disney hlýtur dreifingarrétt yfir: Avatar Titanic Star Wars: Episode 1 Star Wars: Episode 2 Star Wars: Episode 3 Deadpool Return of the Jedi The Empire Strikes Back Home Alone X-Men The Simpsons Family Guy Disney Fjölmiðlar Netflix Tengdar fréttir Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. 6. desember 2017 16:06 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fyrirtækið Walt Disney hefur gefið það út að það sé að ganga frá kaupum á skemmtana- og afþreyfingarhluta 21st Century Fox sem er eigu fjölmiðlamógúlsins Rupert Murdoch. Kaupverðið nemur 52,4 milljörðum dollara, en það gera um 5,5 þúsund milljarða króna. Fréttaveita BBC greinir frá. Disney mun með kaupunum eignast 39 prósent hlut í Sky og kvikmyndaver 20th Century Fox. Sjónvarpsstöðvarnar Fox News og Fox Sports standa eftir í eigu Murdochs og munu sameinast undir nýju fyrirtæki. Auk þess hlýtur Disney dreifingarrétt yfir fjölda kvikmynda og sjónvarpsþáttum. Auk þess mun Disney eignast meirihlut í streymiþjónustunni Hulu og er talið að fyrirtækið muni fara í samkeppni við Netflix, stærsta fyrirtæki sinnar tegundar. Disney var stofnað af bræðrunum Walt og Roy Disney árið 1923. Það rekur í dag fjölda fyrirtækja, sjónvarpsstöðva og skemmtigarða víða um heim. Rupert Murdoch fékk við 21 árs aldur dagblaðaútgáfu í arf frá föður sínum og breytti hann því í alþjóðlegu fjölmiðlasamsteypuna Fox. Í dag er hann 86 ára og kemur það fólki á óvart að hann sé að selja eignir sínar, búist hafi verið við því að synir hans tækju við rekstrinum.Listi yfir hluta kvikmynda og sjónvarpsþátta sem Disney hlýtur dreifingarrétt yfir: Avatar Titanic Star Wars: Episode 1 Star Wars: Episode 2 Star Wars: Episode 3 Deadpool Return of the Jedi The Empire Strikes Back Home Alone X-Men The Simpsons Family Guy
Disney Fjölmiðlar Netflix Tengdar fréttir Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. 6. desember 2017 16:06 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fer Disney í samkeppni við Netflix? Disney undirbýr nú tilboð í 21st Century Fox upp á 60 milljarð dala. Talið er að fyrirtækið ætli í samkeppni við streymiþjónustufyrirtækið Netflix. 6. desember 2017 16:06