Ekki pláss á bekknum fyrir Mkhitaryan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. desember 2017 13:00 Henrik Mkhitaryan á æfingasvæðinu. Vísir/Getty Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að aðrir leikmenn eigi fremur skilið tækifæri að spila með liðinu en Armeninn Henrik Mkhitaryan, sem hefur verið í kuldanum hjá Portúgalanum síðustu vikurnar. Mkhitaryan byrjaði tímabilið í liðinu en missti sæti sitt eftir að það leið á tímabilið. Hann var nokkuð harkalega gagnrýndur af Mourinho fyrir nokkrum vikum síðan en stjórinn var aftur spurður út í stöðu Mkhitaryan eftir sigur Manchester United á Bournemouth í gær. Sjá einnig: Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið „Ég get bara verið með sex útileikmenn á bekknum og ég reyni að hafa jafnvægi í þeim hópi,“ sagði hann. „Ég var með tvo varnarmenn og Daley Blind sem getur spilað í nokkrum stöðum. Ég var með Ashley Young sem getur bjargað mér á báðum köntum og sem vængbakvörður.“ „Ander Herrera var sem miðjumaður á bekknum, Zlatan sem sóknarmaður og Marcus Rashford sem sóknartengiliður og kantmaður. Eins og er þá tel ég að þeir eigi fremur skilið tækifæri á að spila.“ Mkhitaryan var ekki í hópi Manchester United í gær og hann missti einnig af leiknum gegn Manchester City um helgina, sem og Newcastle, Basel, Watford, Arsenal og CSKA Moskvu síðastliðinn mánuð. United mætir West Brom á laugardag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13. desember 2017 22:30 Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýnir Henrikh Mkhitaryan nokkuð harkalega og segir frammistöðu Armenans vera á hraðri niðurleið. 25. nóvember 2017 11:15 Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13. desember 2017 21:45 Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að aðrir leikmenn eigi fremur skilið tækifæri að spila með liðinu en Armeninn Henrik Mkhitaryan, sem hefur verið í kuldanum hjá Portúgalanum síðustu vikurnar. Mkhitaryan byrjaði tímabilið í liðinu en missti sæti sitt eftir að það leið á tímabilið. Hann var nokkuð harkalega gagnrýndur af Mourinho fyrir nokkrum vikum síðan en stjórinn var aftur spurður út í stöðu Mkhitaryan eftir sigur Manchester United á Bournemouth í gær. Sjá einnig: Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið „Ég get bara verið með sex útileikmenn á bekknum og ég reyni að hafa jafnvægi í þeim hópi,“ sagði hann. „Ég var með tvo varnarmenn og Daley Blind sem getur spilað í nokkrum stöðum. Ég var með Ashley Young sem getur bjargað mér á báðum köntum og sem vængbakvörður.“ „Ander Herrera var sem miðjumaður á bekknum, Zlatan sem sóknarmaður og Marcus Rashford sem sóknartengiliður og kantmaður. Eins og er þá tel ég að þeir eigi fremur skilið tækifæri á að spila.“ Mkhitaryan var ekki í hópi Manchester United í gær og hann missti einnig af leiknum gegn Manchester City um helgina, sem og Newcastle, Basel, Watford, Arsenal og CSKA Moskvu síðastliðinn mánuð. United mætir West Brom á laugardag í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13. desember 2017 22:30 Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýnir Henrikh Mkhitaryan nokkuð harkalega og segir frammistöðu Armenans vera á hraðri niðurleið. 25. nóvember 2017 11:15 Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13. desember 2017 21:45 Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13. desember 2017 22:30
Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýnir Henrikh Mkhitaryan nokkuð harkalega og segir frammistöðu Armenans vera á hraðri niðurleið. 25. nóvember 2017 11:15
Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13. desember 2017 21:45
Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti