Hefur tvívegis beðið ljósmyndarann sem hann sparkaði í afsökunar Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2017 12:43 Josh Homme á tónleikunum í Los Angeles síðastliðið laugardagskvöld. Vísir/Getty Josh Homme, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Queens of the Stone Age, hefur beðist afsökunar á það hafa sparkað í andlit ljósmyndara á tónleikum í Los Angeles síðastliðið laugardagskvöld. Ljósmyndarinn sem um ræðir er Chelsea Lauren en hún sagði að greinilegur ásetningu hefði verið í sparki Homme. Birt var yfirlýsing frá Josh Homme á Twitter-síðu Queens of the Stone Age en þar sagði hann innlifun sína á tónleikunum hafa orðið þess valdandi að hann gleymdi stund og stað. „Ég sparkaði í ljósabúnað á sviði. Mér var bent á í dag að á meðal þess sem ég hélt að hefði verið búnaður á sviði hafi verið myndavél sem ljósmyndarinn Chelsea Lauren hélt á. Það var ekki ætlun mín og mér þykir það leit. Ég myndi aldrei viljandi valda neinum skaða sem er á tónleikum sveitarinnar og vonast til að Chelsea meðtaki þessa einlægu afsökunarbeiðni mína,“ segir í yfirlýsingu Homme.pic.twitter.com/JCtdOAFEbq— QOTSA (@qotsa) December 10, 2017 Hann birti svo aðra afsökunarbeiðni í myndbandsformi þar sem hann sagði hegðun sína hafa verið óafsakanlega. „Ég var algjör asni og þykir það miður og vona að þú sért í lagi. Ég hef gert mörg mistök og þar á meðal er það sem gerðist í gærkvöldi. Ég vil vera góður maður en tókst það ekki í gærkvöldi.“pic.twitter.com/LUdxsTQE6P— QOTSA (@qotsa) December 11, 2017 Fjallað var ítarlega um málið á vef Variety en þar kom fram að Homme hefði skorið ennið á sér viljandi skömmu eftir atvikið. Hann kallaði áhorfendur tónleikanna „þroskahefta“ og hafði þetta að segja um bresku sveitina Muse, sem var eitt af aðalatriðum tónleikanna: „Fuck Muse!“ Hann hvatti einnig áhorfendur til að baula á sig, bað þá einnig um að klæða sig úr buxunum og sagði: „Ég vil veita ykkur kvöld sem þið munið aldrei gleyma.“ Josh Homme kom til Íslands árið 2005 og lék þá á tónleikum með hljómsveit sinni Queens of the Stone Age í Egilshöll ásamt hljómsveitinni Foo Fighters. Homme er einnig trommari bandarísku sveitarinnar Eagles of Death Metal sem spilaði á tónleikum á Bataclan í París þar sem hryðjuverkamenn myrtu 89 tónleikagesti í nóvember árið 2015. Thanks to Josh Homme @queensofthestoneage I now get to spend my night in the ER. Seriously, WHO DOES THAT?!? #joshhomme #queensofthestoneage #qotsa #qotsafamily #concertphotography #musicphotographer A post shared by Chelsea Lauren (@chelsealaurenla) on Dec 9, 2017 at 11:38pm PST Tengdar fréttir Söngvari Queens of the Stone Age sparkaði í andlit ljósmyndara "Þetta var augljóslega viljandi.“ 10. desember 2017 19:19 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Fleiri fréttir „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Sjá meira
Josh Homme, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Queens of the Stone Age, hefur beðist afsökunar á það hafa sparkað í andlit ljósmyndara á tónleikum í Los Angeles síðastliðið laugardagskvöld. Ljósmyndarinn sem um ræðir er Chelsea Lauren en hún sagði að greinilegur ásetningu hefði verið í sparki Homme. Birt var yfirlýsing frá Josh Homme á Twitter-síðu Queens of the Stone Age en þar sagði hann innlifun sína á tónleikunum hafa orðið þess valdandi að hann gleymdi stund og stað. „Ég sparkaði í ljósabúnað á sviði. Mér var bent á í dag að á meðal þess sem ég hélt að hefði verið búnaður á sviði hafi verið myndavél sem ljósmyndarinn Chelsea Lauren hélt á. Það var ekki ætlun mín og mér þykir það leit. Ég myndi aldrei viljandi valda neinum skaða sem er á tónleikum sveitarinnar og vonast til að Chelsea meðtaki þessa einlægu afsökunarbeiðni mína,“ segir í yfirlýsingu Homme.pic.twitter.com/JCtdOAFEbq— QOTSA (@qotsa) December 10, 2017 Hann birti svo aðra afsökunarbeiðni í myndbandsformi þar sem hann sagði hegðun sína hafa verið óafsakanlega. „Ég var algjör asni og þykir það miður og vona að þú sért í lagi. Ég hef gert mörg mistök og þar á meðal er það sem gerðist í gærkvöldi. Ég vil vera góður maður en tókst það ekki í gærkvöldi.“pic.twitter.com/LUdxsTQE6P— QOTSA (@qotsa) December 11, 2017 Fjallað var ítarlega um málið á vef Variety en þar kom fram að Homme hefði skorið ennið á sér viljandi skömmu eftir atvikið. Hann kallaði áhorfendur tónleikanna „þroskahefta“ og hafði þetta að segja um bresku sveitina Muse, sem var eitt af aðalatriðum tónleikanna: „Fuck Muse!“ Hann hvatti einnig áhorfendur til að baula á sig, bað þá einnig um að klæða sig úr buxunum og sagði: „Ég vil veita ykkur kvöld sem þið munið aldrei gleyma.“ Josh Homme kom til Íslands árið 2005 og lék þá á tónleikum með hljómsveit sinni Queens of the Stone Age í Egilshöll ásamt hljómsveitinni Foo Fighters. Homme er einnig trommari bandarísku sveitarinnar Eagles of Death Metal sem spilaði á tónleikum á Bataclan í París þar sem hryðjuverkamenn myrtu 89 tónleikagesti í nóvember árið 2015. Thanks to Josh Homme @queensofthestoneage I now get to spend my night in the ER. Seriously, WHO DOES THAT?!? #joshhomme #queensofthestoneage #qotsa #qotsafamily #concertphotography #musicphotographer A post shared by Chelsea Lauren (@chelsealaurenla) on Dec 9, 2017 at 11:38pm PST
Tengdar fréttir Söngvari Queens of the Stone Age sparkaði í andlit ljósmyndara "Þetta var augljóslega viljandi.“ 10. desember 2017 19:19 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Fleiri fréttir „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Sjá meira
Söngvari Queens of the Stone Age sparkaði í andlit ljósmyndara "Þetta var augljóslega viljandi.“ 10. desember 2017 19:19
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið