Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2017 11:42 Roy Moore, frambjóðandi Repúblikanaflokksins í Alabama. Vísir/Getty Repúblikaninn Roy Moore hefur höfðað mál til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Demókratans Doug Jones. Jones bar sigur úr býtum í kosningu í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings og vann með um tuttugu þúsund atkvæðum. Moore segir telja að ekki hafi allt verið með feldu í kosningunni og vill að rannsókn verði framkvæmd. Þá vill hann nýja kosningu. Til stendur að staðfesta niðurstöðu kosningarinnar í dag en hinn umdeildi Moore hefur ekki viljað viðurkenna ósigur. Þá hefur hann sent út tölvupósta til stuðningsmanna sinna þar sem hann kallar eftir fjárhagslegum stuðningi svo hann geti rannsakað ásakanir um misferli.Lögmenn Moore vísa til mikillar þátttöku í kosningunum og segja atkvæðafjölda Moore vera grunsamlega lágan í um tuttugu sýslum. John Merrill, innanríkisráðherra Alabama, segist ekki hafa séð neinar vísbendingar um misferli í kosningunni. Þó segir hann að allar kvartanir sem Moore leggi fram verði rannsakaðar. Það stendur þó ekki til að fresta embættistöku Jones. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36 Trump ver frambjóðanda sem er sakaður um að eltast við unglingsstúlkur „Hann segir að þetta hafi ekki gerst. Þið verðið líka að hlusta á hann.“ sagði Donald Trump um frambjóðanda repúblikana sem er sakaður um kynferðislega áreitni gegn unglingsstúlkum á árum áður. 21. nóvember 2017 21:52 Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30 „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Anderson Cooper tókst á við talskonu Roy Moore. 7. desember 2017 16:15 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 „Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“ Önnur kona hefur stigið fram og sakað þingframbjóðandann Roy Moore um að hafa brotið gegn henni kynferðislega. 13. nóvember 2017 20:45 Uppnám í Alabama Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki. 13. desember 2017 06:57 Tvær konur til viðbótar saka frambjóðanda repúblikana um að hafa elst við sig Roy Moore hringdi meðal annars í menntaskólastúlku í skólanum til að bjóða henni á stefnumót eftir að hún hafði neitað honum um símanúmerið sitt. 16. nóvember 2017 11:33 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Repúblikaninn Roy Moore hefur höfðað mál til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Demókratans Doug Jones. Jones bar sigur úr býtum í kosningu í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings og vann með um tuttugu þúsund atkvæðum. Moore segir telja að ekki hafi allt verið með feldu í kosningunni og vill að rannsókn verði framkvæmd. Þá vill hann nýja kosningu. Til stendur að staðfesta niðurstöðu kosningarinnar í dag en hinn umdeildi Moore hefur ekki viljað viðurkenna ósigur. Þá hefur hann sent út tölvupósta til stuðningsmanna sinna þar sem hann kallar eftir fjárhagslegum stuðningi svo hann geti rannsakað ásakanir um misferli.Lögmenn Moore vísa til mikillar þátttöku í kosningunum og segja atkvæðafjölda Moore vera grunsamlega lágan í um tuttugu sýslum. John Merrill, innanríkisráðherra Alabama, segist ekki hafa séð neinar vísbendingar um misferli í kosningunni. Þó segir hann að allar kvartanir sem Moore leggi fram verði rannsakaðar. Það stendur þó ekki til að fresta embættistöku Jones.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36 Trump ver frambjóðanda sem er sakaður um að eltast við unglingsstúlkur „Hann segir að þetta hafi ekki gerst. Þið verðið líka að hlusta á hann.“ sagði Donald Trump um frambjóðanda repúblikana sem er sakaður um kynferðislega áreitni gegn unglingsstúlkum á árum áður. 21. nóvember 2017 21:52 Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30 „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Anderson Cooper tókst á við talskonu Roy Moore. 7. desember 2017 16:15 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 „Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“ Önnur kona hefur stigið fram og sakað þingframbjóðandann Roy Moore um að hafa brotið gegn henni kynferðislega. 13. nóvember 2017 20:45 Uppnám í Alabama Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki. 13. desember 2017 06:57 Tvær konur til viðbótar saka frambjóðanda repúblikana um að hafa elst við sig Roy Moore hringdi meðal annars í menntaskólastúlku í skólanum til að bjóða henni á stefnumót eftir að hún hafði neitað honum um símanúmerið sitt. 16. nóvember 2017 11:33 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36
Trump ver frambjóðanda sem er sakaður um að eltast við unglingsstúlkur „Hann segir að þetta hafi ekki gerst. Þið verðið líka að hlusta á hann.“ sagði Donald Trump um frambjóðanda repúblikana sem er sakaður um kynferðislega áreitni gegn unglingsstúlkum á árum áður. 21. nóvember 2017 21:52
Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30
„Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Anderson Cooper tókst á við talskonu Roy Moore. 7. desember 2017 16:15
Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00
Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51
„Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“ Önnur kona hefur stigið fram og sakað þingframbjóðandann Roy Moore um að hafa brotið gegn henni kynferðislega. 13. nóvember 2017 20:45
Uppnám í Alabama Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki. 13. desember 2017 06:57
Tvær konur til viðbótar saka frambjóðanda repúblikana um að hafa elst við sig Roy Moore hringdi meðal annars í menntaskólastúlku í skólanum til að bjóða henni á stefnumót eftir að hún hafði neitað honum um símanúmerið sitt. 16. nóvember 2017 11:33