Börn notuð sem skiptimynt Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. desember 2017 07:02 Árásir á börn hafa stóraukist. Vísir/Getty Háttsettur embættismaður hjá Sameinuðu þjóðunum segist óttast að veik börn, sem bíða þess nú að verða flutt frá stríðshrjáðu hverfi í Damaskus í Sýrlandi, séu notuð sem skiptimynt í samningaviðræðum uppreisnarmanna og stjórnarhersins. Jan Egeland, sérstakur erindreki í málefnum Sýrlands, telur að uppreisnarmenn hafi fallist á að láta menn hliðholla stjórnarhernum, sem verið hafa í haldi uppreisnarmanna úr haldi, í skiptum fyrir að koma börnunum undir læknishendur. Tólf börn voru flutt úr hverfinu í gær auk fjögurra í fyrradag og búist er við að þrettán fái að fara í dag. Um fjögurhundruð þúsund manns búa í austurhluta Ghouta, sem er hverfi í miðborg Damaskus sem búið er að sprengja aftur á steinöld eftir fjögurra ára umsátur.Algjört skeytingarleysi Talið er að tólf prósent barna sem þar búa glími við alvarlega vannæringu. UNICEF, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir að árásir á börn hafi stóraukist í stríðsátökum síðustu missera samanborið við síðustu áratugi og hafi nú náð skelfilegum nýjum hæðum. Í nýrri skýrslu samtakanna segir að algert skeytingarleysi í garð barna ríki hjá hinum ýmsu stríðsaðilum víða um heim og að alþjóðalög sem verja eigi börn á stríðstímum séu að engu höfð. Framkvæmdastjóri Unicef, Manuel Fontaine, sagði í ræðu í gær að ráðist sé á börn á heimilum þeirra, í skólum og á leikvöllum. Um leið og hann fordæmdi þessa þróun ákallaði deiluaðila um allan heim og sagði að grimmd í garð barna megi aldrei taka sem eðlilegum eða gefnum hlut. Sameinuðu þjóðirnar Sýrland Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Háttsettur embættismaður hjá Sameinuðu þjóðunum segist óttast að veik börn, sem bíða þess nú að verða flutt frá stríðshrjáðu hverfi í Damaskus í Sýrlandi, séu notuð sem skiptimynt í samningaviðræðum uppreisnarmanna og stjórnarhersins. Jan Egeland, sérstakur erindreki í málefnum Sýrlands, telur að uppreisnarmenn hafi fallist á að láta menn hliðholla stjórnarhernum, sem verið hafa í haldi uppreisnarmanna úr haldi, í skiptum fyrir að koma börnunum undir læknishendur. Tólf börn voru flutt úr hverfinu í gær auk fjögurra í fyrradag og búist er við að þrettán fái að fara í dag. Um fjögurhundruð þúsund manns búa í austurhluta Ghouta, sem er hverfi í miðborg Damaskus sem búið er að sprengja aftur á steinöld eftir fjögurra ára umsátur.Algjört skeytingarleysi Talið er að tólf prósent barna sem þar búa glími við alvarlega vannæringu. UNICEF, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir að árásir á börn hafi stóraukist í stríðsátökum síðustu missera samanborið við síðustu áratugi og hafi nú náð skelfilegum nýjum hæðum. Í nýrri skýrslu samtakanna segir að algert skeytingarleysi í garð barna ríki hjá hinum ýmsu stríðsaðilum víða um heim og að alþjóðalög sem verja eigi börn á stríðstímum séu að engu höfð. Framkvæmdastjóri Unicef, Manuel Fontaine, sagði í ræðu í gær að ráðist sé á börn á heimilum þeirra, í skólum og á leikvöllum. Um leið og hann fordæmdi þessa þróun ákallaði deiluaðila um allan heim og sagði að grimmd í garð barna megi aldrei taka sem eðlilegum eða gefnum hlut.
Sameinuðu þjóðirnar Sýrland Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira