„Ætlum að vera í topp átta, hvað sem það kostar“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. desember 2017 19:00 Íslensku handboltalandsliðin kosta Handknattleikssamband Íslands um 100 milljónir á ári, en sambandið var rekið með rúmlega 9 milljóna króna tapi á síðasta ári. Arnar Björnsson ræddi við Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Fjármálin standa svo sem allt í lagi. Þetta er náttúrulega mjög þröngur rekstur og hefur verið það í nokkur ár. Það er dýrt að ná árangri og það er dýrt að fara á stórmót,“ sagði Róbert. HSÍ velti rúmlega 200 milljónum á síðasta rekstrarári, en sambandið fékk 41,5 milljón króna úr afrekssjóði ÍSÍ á árinu. „Nú er afrekssjóður að stækka á næsta ári, ríkisvaldið er að setja meiri peninga í afreksmálin og það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur.“ Eftir glæsilegan árangur strákanna í handboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 var silfursjóður Reykjavíkurborgar stofnaður með 20 milljón króna framlagi. Sá sjóður er ekki til í dag. Ísland mætir Svíum í fyrsta leik á EM í Króatíu um miðjan janúar. Róbert segir kostnaðinn við slík mót vera um 25 milljónir. „Við ætlum að vera í fremstu röð og koma okkur í topp átta í heiminum. Við munum gera það hvað sem það kostar,“ sagði Róbert Geir Gíslason. EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Íslensku handboltalandsliðin kosta Handknattleikssamband Íslands um 100 milljónir á ári, en sambandið var rekið með rúmlega 9 milljóna króna tapi á síðasta ári. Arnar Björnsson ræddi við Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Fjármálin standa svo sem allt í lagi. Þetta er náttúrulega mjög þröngur rekstur og hefur verið það í nokkur ár. Það er dýrt að ná árangri og það er dýrt að fara á stórmót,“ sagði Róbert. HSÍ velti rúmlega 200 milljónum á síðasta rekstrarári, en sambandið fékk 41,5 milljón króna úr afrekssjóði ÍSÍ á árinu. „Nú er afrekssjóður að stækka á næsta ári, ríkisvaldið er að setja meiri peninga í afreksmálin og það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur.“ Eftir glæsilegan árangur strákanna í handboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 var silfursjóður Reykjavíkurborgar stofnaður með 20 milljón króna framlagi. Sá sjóður er ekki til í dag. Ísland mætir Svíum í fyrsta leik á EM í Króatíu um miðjan janúar. Róbert segir kostnaðinn við slík mót vera um 25 milljónir. „Við ætlum að vera í fremstu röð og koma okkur í topp átta í heiminum. Við munum gera það hvað sem það kostar,“ sagði Róbert Geir Gíslason.
EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni