Kolbeinn mættur aftur á æfingu hjá Nantes og HM vonir vakna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 14:15 Kolbeinn Sigþórsson fagnar sigurmarki sínu á móti Englendingum á EM 2016. Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson er allur að braggast eftir sautján mánaða fjarveru vegna meiðsla. Kolbeinn sagði frá því á Instagram síðu sinni í dag að hann væri farinn að æfa fótbolta á ný. Kolbeinn er hjá franska liðinu Nantes en hann snéri þangað aftur eftir að hafa verið í láni hjá tyrkneska félaginu Galatasaray. Kolbeinn skrifaði undir fimm ára samning við Nantes sumarið 2015 sem gildir til júníloka 2020. Feels great to be finally back @fcnantes A post shared by Kolbeinn Sigþórsson (@kolbeinnsigthorsson) on Jan 19, 2018 at 5:39am PST „Frábært að vera loksins komin til baka á æfingar hjá Nantes,“ skrifaði Kolbeinn á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Þetta eru frábærar fréttir en marga dreymir um að sjá Kolbein aftur í íslenska landsliðsbúningnum á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar. Síðasti leikur hans með landsliðinu var á móti Frökkum í átta liða úrslitum á EM sumarið 2016. Kolbeinn skoraði í tveimur síðustu landsleikjum sínum og er eins og er annar markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi með 22 mörk í 44 leikjum. Kolbein vantar fjögur mörk til að jafna met Eiðs Smára Guðjohnsen. Kolbeinn meiddist haustið 2016 og hefur ekki spilað alvöru fótboltaleik síðan. Hans síðasti leikur með Nantes var 28. ágúst 2016 og vegna meiðslann náði hann ekki að spila með Galatasaray. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson er allur að braggast eftir sautján mánaða fjarveru vegna meiðsla. Kolbeinn sagði frá því á Instagram síðu sinni í dag að hann væri farinn að æfa fótbolta á ný. Kolbeinn er hjá franska liðinu Nantes en hann snéri þangað aftur eftir að hafa verið í láni hjá tyrkneska félaginu Galatasaray. Kolbeinn skrifaði undir fimm ára samning við Nantes sumarið 2015 sem gildir til júníloka 2020. Feels great to be finally back @fcnantes A post shared by Kolbeinn Sigþórsson (@kolbeinnsigthorsson) on Jan 19, 2018 at 5:39am PST „Frábært að vera loksins komin til baka á æfingar hjá Nantes,“ skrifaði Kolbeinn á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Þetta eru frábærar fréttir en marga dreymir um að sjá Kolbein aftur í íslenska landsliðsbúningnum á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar. Síðasti leikur hans með landsliðinu var á móti Frökkum í átta liða úrslitum á EM sumarið 2016. Kolbeinn skoraði í tveimur síðustu landsleikjum sínum og er eins og er annar markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi með 22 mörk í 44 leikjum. Kolbein vantar fjögur mörk til að jafna met Eiðs Smára Guðjohnsen. Kolbeinn meiddist haustið 2016 og hefur ekki spilað alvöru fótboltaleik síðan. Hans síðasti leikur með Nantes var 28. ágúst 2016 og vegna meiðslann náði hann ekki að spila með Galatasaray.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira