Sverre saknar þess að vera á stórmóti í janúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 17:00 Sverre Andreas Jakobsson í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari handboltafélags Akureyrar, ræðir tíma sinn í landsliðinu við heimasíðu Akureyrar en tilefnið er Evrópumótið í handbolta karla sem stendur nú yfir í Króatíu. Sverre tók þátt í tíu stórmótum með íslenska landsliðinu frá 2007 til 2015 og vann meðal annars silfur á Ólympíuleikunum og brons á Evrópumótinu. Sverre saknar þess að verja janúarmánuði á stórmóti í handbolta. „Já klárlega, þetta var alltaf skemmtilegur tími. Ég var svo heppinn að fá að taka þátt í 10 stórmótum sem eru forréttindi og ég er þakklátur fyrir. Ég væri til í að taka eitt enn," segir Sverre í samtali við akureyri-hand.is.Við söknum þess líka að hafa Sverre á stórmóti! | Akureyri Handboltafélag https://t.co/NWMnQlBp2G#handbolti#AkureyriHandbolti#ÁframÍsland — Akureyri Handboltafélag (@AkHandbolti) January 16, 2018 Sverre á erfitt með að nefna eitt eftirminnilegt atvik frá landsliðsferlinum því þau séi einfaldlega of mörg. Ekki nema von enda var Sverre hluti af hálfgerðu gullaldarskeiði landsliðsins. „Þau eru nokkur, það að vinna silfur á ÓL mun alltaf vera efst á blaði. Hins vegar mætti líka nefna þegar ég spilaði minn fyrsta leik, þegar við unnum Frakkana á HM 2007 var einstakt. Brons á EM 2010 og svo eitt sem gleymist ekki; það var tap á móti Ungverjum á ÓL12, þá hélt ég að við værum að fara alla leið. Liðið var í frábæru formi, vel spilandi og við höfðum getuna en..." segir Sverre en það má lesa allt viðtalið hér.Stórmót Sverre með landsliðinu: HM í Þýsklalandi 2007 - 8. sæti EM í Noregi 2008 - 11.sæti ÓL í Peking 2008 - Silfurverðlaun EM í Austurríki 2010 - Bronsverðlaun HM í Svíþjóð 2011 - 6. sæti EM á Serbíu 2012 - 10.sæti ÓL í London 2012 - 5. sæti HM á Spáni 2013 - 12. sæti EM í Danmörku 2014 - 5. sæti HM í Katar 2015 - 11.sæti EM 2018 í handbolta Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari handboltafélags Akureyrar, ræðir tíma sinn í landsliðinu við heimasíðu Akureyrar en tilefnið er Evrópumótið í handbolta karla sem stendur nú yfir í Króatíu. Sverre tók þátt í tíu stórmótum með íslenska landsliðinu frá 2007 til 2015 og vann meðal annars silfur á Ólympíuleikunum og brons á Evrópumótinu. Sverre saknar þess að verja janúarmánuði á stórmóti í handbolta. „Já klárlega, þetta var alltaf skemmtilegur tími. Ég var svo heppinn að fá að taka þátt í 10 stórmótum sem eru forréttindi og ég er þakklátur fyrir. Ég væri til í að taka eitt enn," segir Sverre í samtali við akureyri-hand.is.Við söknum þess líka að hafa Sverre á stórmóti! | Akureyri Handboltafélag https://t.co/NWMnQlBp2G#handbolti#AkureyriHandbolti#ÁframÍsland — Akureyri Handboltafélag (@AkHandbolti) January 16, 2018 Sverre á erfitt með að nefna eitt eftirminnilegt atvik frá landsliðsferlinum því þau séi einfaldlega of mörg. Ekki nema von enda var Sverre hluti af hálfgerðu gullaldarskeiði landsliðsins. „Þau eru nokkur, það að vinna silfur á ÓL mun alltaf vera efst á blaði. Hins vegar mætti líka nefna þegar ég spilaði minn fyrsta leik, þegar við unnum Frakkana á HM 2007 var einstakt. Brons á EM 2010 og svo eitt sem gleymist ekki; það var tap á móti Ungverjum á ÓL12, þá hélt ég að við værum að fara alla leið. Liðið var í frábæru formi, vel spilandi og við höfðum getuna en..." segir Sverre en það má lesa allt viðtalið hér.Stórmót Sverre með landsliðinu: HM í Þýsklalandi 2007 - 8. sæti EM í Noregi 2008 - 11.sæti ÓL í Peking 2008 - Silfurverðlaun EM í Austurríki 2010 - Bronsverðlaun HM í Svíþjóð 2011 - 6. sæti EM á Serbíu 2012 - 10.sæti ÓL í London 2012 - 5. sæti HM á Spáni 2013 - 12. sæti EM í Danmörku 2014 - 5. sæti HM í Katar 2015 - 11.sæti
EM 2018 í handbolta Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira