Sverre saknar þess að vera á stórmóti í janúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 17:00 Sverre Andreas Jakobsson í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari handboltafélags Akureyrar, ræðir tíma sinn í landsliðinu við heimasíðu Akureyrar en tilefnið er Evrópumótið í handbolta karla sem stendur nú yfir í Króatíu. Sverre tók þátt í tíu stórmótum með íslenska landsliðinu frá 2007 til 2015 og vann meðal annars silfur á Ólympíuleikunum og brons á Evrópumótinu. Sverre saknar þess að verja janúarmánuði á stórmóti í handbolta. „Já klárlega, þetta var alltaf skemmtilegur tími. Ég var svo heppinn að fá að taka þátt í 10 stórmótum sem eru forréttindi og ég er þakklátur fyrir. Ég væri til í að taka eitt enn," segir Sverre í samtali við akureyri-hand.is.Við söknum þess líka að hafa Sverre á stórmóti! | Akureyri Handboltafélag https://t.co/NWMnQlBp2G#handbolti#AkureyriHandbolti#ÁframÍsland — Akureyri Handboltafélag (@AkHandbolti) January 16, 2018 Sverre á erfitt með að nefna eitt eftirminnilegt atvik frá landsliðsferlinum því þau séi einfaldlega of mörg. Ekki nema von enda var Sverre hluti af hálfgerðu gullaldarskeiði landsliðsins. „Þau eru nokkur, það að vinna silfur á ÓL mun alltaf vera efst á blaði. Hins vegar mætti líka nefna þegar ég spilaði minn fyrsta leik, þegar við unnum Frakkana á HM 2007 var einstakt. Brons á EM 2010 og svo eitt sem gleymist ekki; það var tap á móti Ungverjum á ÓL12, þá hélt ég að við værum að fara alla leið. Liðið var í frábæru formi, vel spilandi og við höfðum getuna en..." segir Sverre en það má lesa allt viðtalið hér.Stórmót Sverre með landsliðinu: HM í Þýsklalandi 2007 - 8. sæti EM í Noregi 2008 - 11.sæti ÓL í Peking 2008 - Silfurverðlaun EM í Austurríki 2010 - Bronsverðlaun HM í Svíþjóð 2011 - 6. sæti EM á Serbíu 2012 - 10.sæti ÓL í London 2012 - 5. sæti HM á Spáni 2013 - 12. sæti EM í Danmörku 2014 - 5. sæti HM í Katar 2015 - 11.sæti EM 2018 í handbolta Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari handboltafélags Akureyrar, ræðir tíma sinn í landsliðinu við heimasíðu Akureyrar en tilefnið er Evrópumótið í handbolta karla sem stendur nú yfir í Króatíu. Sverre tók þátt í tíu stórmótum með íslenska landsliðinu frá 2007 til 2015 og vann meðal annars silfur á Ólympíuleikunum og brons á Evrópumótinu. Sverre saknar þess að verja janúarmánuði á stórmóti í handbolta. „Já klárlega, þetta var alltaf skemmtilegur tími. Ég var svo heppinn að fá að taka þátt í 10 stórmótum sem eru forréttindi og ég er þakklátur fyrir. Ég væri til í að taka eitt enn," segir Sverre í samtali við akureyri-hand.is.Við söknum þess líka að hafa Sverre á stórmóti! | Akureyri Handboltafélag https://t.co/NWMnQlBp2G#handbolti#AkureyriHandbolti#ÁframÍsland — Akureyri Handboltafélag (@AkHandbolti) January 16, 2018 Sverre á erfitt með að nefna eitt eftirminnilegt atvik frá landsliðsferlinum því þau séi einfaldlega of mörg. Ekki nema von enda var Sverre hluti af hálfgerðu gullaldarskeiði landsliðsins. „Þau eru nokkur, það að vinna silfur á ÓL mun alltaf vera efst á blaði. Hins vegar mætti líka nefna þegar ég spilaði minn fyrsta leik, þegar við unnum Frakkana á HM 2007 var einstakt. Brons á EM 2010 og svo eitt sem gleymist ekki; það var tap á móti Ungverjum á ÓL12, þá hélt ég að við værum að fara alla leið. Liðið var í frábæru formi, vel spilandi og við höfðum getuna en..." segir Sverre en það má lesa allt viðtalið hér.Stórmót Sverre með landsliðinu: HM í Þýsklalandi 2007 - 8. sæti EM í Noregi 2008 - 11.sæti ÓL í Peking 2008 - Silfurverðlaun EM í Austurríki 2010 - Bronsverðlaun HM í Svíþjóð 2011 - 6. sæti EM á Serbíu 2012 - 10.sæti ÓL í London 2012 - 5. sæti HM á Spáni 2013 - 12. sæti EM í Danmörku 2014 - 5. sæti HM í Katar 2015 - 11.sæti
EM 2018 í handbolta Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira