Fækka hermönnum í Írak eftir fall kalífadæmisins Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2018 23:23 Bandarískir hermenn fylgjast með æfingum írakskra hermanna. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa eru byrjuð að fækka hermönnum landsins í Írak eftir að kalífadæmi Íslamska ríkisins var sigrað þar í landi. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Bandaríkin fækka hermönnum í Írak en ekki liggur fyrir hver margir muni yfirgefa landið né hve margir verða eftir.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar munu einhverjir bandarískir hermenn verða áfram í landinu en fjöldi þeirra hefur ekki verið ákveðinn. Í september voru 8.892 bandarískir hermenn í Írak og einn embættismaður sagði að um 60 prósent þeirra myndu fara. Um fjögur þúsund yrðu eftir. Þegar mest var, árið 2007, voru um 170 þúsund bandarískir hermenn í Írak. Um þrír mánuðir í kosningar í Írak þar sem talið er að fylkingar vopnaðra manna með sterka tengingu við Íran muni spila stóra rullu. Þessar fylkingar hafa krafist þess að allir bandarískir hermenn yfirgefi landið og hefur Haider al-Abadi, forseti Írak, átt í erfiðleikum með að halda báðum hliðum ánægðum.Hafa áhyggjur af auknum áhrifum Íran Aukist áhrif áðurnefndra fylkinga í komandi kosningum er líklegt að Abadi muni færast nær þeim. Hann hefur þó sagt að írakski herinn muni þurfa þjálfun hermanna Bandaríkjanna um komandi ár. Súnnítar hafa þó áhyggjur af auknum áhrifum Íran í Írak og telja bandaríska herinn halda ákvæðnu jafnvægi á milli fylkinga og þjóðarbrota. Fækkun hermanna í Írak þykir líka til marks um aukna áherslu stjórnvalda Bandaríkjanna á að sporna gegn áhrifum Rússlands og Kína.Sjá einnig: Snúa sér að Kína og RússlandiÞó að kalífadæmi Íslamska ríkisins hafi verið sigrað þýðir það ekki að samtökin sjálf séu úr leik. Þau verja enn nokkra bæi í Sýrlandi og sérfræðingar segja líklegt að meðlimir samtakanna muni snúa sér aftur að hryðjuverkum og skæruhernaði. Mið-Austurlönd Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Sjá meira
Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa eru byrjuð að fækka hermönnum landsins í Írak eftir að kalífadæmi Íslamska ríkisins var sigrað þar í landi. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Bandaríkin fækka hermönnum í Írak en ekki liggur fyrir hver margir muni yfirgefa landið né hve margir verða eftir.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar munu einhverjir bandarískir hermenn verða áfram í landinu en fjöldi þeirra hefur ekki verið ákveðinn. Í september voru 8.892 bandarískir hermenn í Írak og einn embættismaður sagði að um 60 prósent þeirra myndu fara. Um fjögur þúsund yrðu eftir. Þegar mest var, árið 2007, voru um 170 þúsund bandarískir hermenn í Írak. Um þrír mánuðir í kosningar í Írak þar sem talið er að fylkingar vopnaðra manna með sterka tengingu við Íran muni spila stóra rullu. Þessar fylkingar hafa krafist þess að allir bandarískir hermenn yfirgefi landið og hefur Haider al-Abadi, forseti Írak, átt í erfiðleikum með að halda báðum hliðum ánægðum.Hafa áhyggjur af auknum áhrifum Íran Aukist áhrif áðurnefndra fylkinga í komandi kosningum er líklegt að Abadi muni færast nær þeim. Hann hefur þó sagt að írakski herinn muni þurfa þjálfun hermanna Bandaríkjanna um komandi ár. Súnnítar hafa þó áhyggjur af auknum áhrifum Íran í Írak og telja bandaríska herinn halda ákvæðnu jafnvægi á milli fylkinga og þjóðarbrota. Fækkun hermanna í Írak þykir líka til marks um aukna áherslu stjórnvalda Bandaríkjanna á að sporna gegn áhrifum Rússlands og Kína.Sjá einnig: Snúa sér að Kína og RússlandiÞó að kalífadæmi Íslamska ríkisins hafi verið sigrað þýðir það ekki að samtökin sjálf séu úr leik. Þau verja enn nokkra bæi í Sýrlandi og sérfræðingar segja líklegt að meðlimir samtakanna muni snúa sér aftur að hryðjuverkum og skæruhernaði.
Mið-Austurlönd Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Sjá meira