Ætlar að senda bílinn sinn í sporbraut um sólina Sigurður Kristjánsson skrifar 5. febrúar 2018 18:45 Á morgun, þann 6. febrúar kl. 18:30 að íslenskum tíma mun bandaríska eldflaugafyrirtækið SpaceX gera tilraun að skjóta upp nýju Falcon Heavy eldflauginni. Þetta verður í fyrsta skipti sem þessi eldflaug flýgur og hefur fyrirtækið tilkynnt að margt gæti farið úrskeiðis, enda sé þetta tilraun. Enginn verðmætur farangur (eins og rándýrt gervitungl) verður um borð, því skiljanlega vill enginn taka séns á glænýrri eldflaug sem aldrei hefur flogið. Í staðinn er oft notast við eitthvað ódýrt eins steypu- eða stálkubb til að líkja eftir þyngd, á ensku „mass simulator.“Eldflauginni Falcon Heavy verður skotið á loft á morgun klukkan 18:30 að íslenskum tíma.Forstjóri fyrirtækisins Elon Musk tilkynnti í desember að farangur eldflaugarinnar verði ekkert annað en 2008 Tesla Roadster bíllinn hans, aðallega því það væri „meira spennandi“. Musk er einnig forstjóri hjá Tesla, en fyrirtækið er þekkt fyrir að framleiða eingöngu rafbíla. Musk sagði í yfirlýsingu: „Test flights of new rockets usually contain mass simulators in the form of concrete or steel blocks. That seemed extremely boring… The payload will be an original Tesla Roadster, playing Space Oddity, on a billion year elliptic Mars orbit.“Þetta gefur til kynna að bíllinn fari í sportbraut um plánetuna Mars, en í raun er verið að tala um sporbraut um sólina eins og þá sem sjá má hér til hliðar. Bíllinn mun spila lagið Space Oddity eftir David Bowie, og í ökusætinu verður ómannaður geimbúningur kallaður Starman, sem er vísun í annað lag eftir Bowie. Myndavélar verða staðsettar fyrir framan og vinstra megin við bílinn til að taka myndir af bílnum með Jörðina í baki.Nafn allra starfsmanna SpaceX eru áletruð í X-inu undir bílnum.Eftirfarandi myndband sýnir hvernig geimskotið mun ganga ef allt heppnast.SpaceX eru þeir einu í bransanum sem reyna að lenda eldflaugum eftir hvert geimskot, tilgangur þess er að geta endurnotað hana og spara gríðalegan pening í leiðinni. Falcon Heavy er samsett úr þremur Falcon 9 eldflaugum, sem er sú sem þeir fljúga núna, og þessar tvær sem lenda á sama tíma eru hlutar sem hafa flogið áður. Hérna verður hægt að horfa á geimskotið í beinni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Sjá meira
Á morgun, þann 6. febrúar kl. 18:30 að íslenskum tíma mun bandaríska eldflaugafyrirtækið SpaceX gera tilraun að skjóta upp nýju Falcon Heavy eldflauginni. Þetta verður í fyrsta skipti sem þessi eldflaug flýgur og hefur fyrirtækið tilkynnt að margt gæti farið úrskeiðis, enda sé þetta tilraun. Enginn verðmætur farangur (eins og rándýrt gervitungl) verður um borð, því skiljanlega vill enginn taka séns á glænýrri eldflaug sem aldrei hefur flogið. Í staðinn er oft notast við eitthvað ódýrt eins steypu- eða stálkubb til að líkja eftir þyngd, á ensku „mass simulator.“Eldflauginni Falcon Heavy verður skotið á loft á morgun klukkan 18:30 að íslenskum tíma.Forstjóri fyrirtækisins Elon Musk tilkynnti í desember að farangur eldflaugarinnar verði ekkert annað en 2008 Tesla Roadster bíllinn hans, aðallega því það væri „meira spennandi“. Musk er einnig forstjóri hjá Tesla, en fyrirtækið er þekkt fyrir að framleiða eingöngu rafbíla. Musk sagði í yfirlýsingu: „Test flights of new rockets usually contain mass simulators in the form of concrete or steel blocks. That seemed extremely boring… The payload will be an original Tesla Roadster, playing Space Oddity, on a billion year elliptic Mars orbit.“Þetta gefur til kynna að bíllinn fari í sportbraut um plánetuna Mars, en í raun er verið að tala um sporbraut um sólina eins og þá sem sjá má hér til hliðar. Bíllinn mun spila lagið Space Oddity eftir David Bowie, og í ökusætinu verður ómannaður geimbúningur kallaður Starman, sem er vísun í annað lag eftir Bowie. Myndavélar verða staðsettar fyrir framan og vinstra megin við bílinn til að taka myndir af bílnum með Jörðina í baki.Nafn allra starfsmanna SpaceX eru áletruð í X-inu undir bílnum.Eftirfarandi myndband sýnir hvernig geimskotið mun ganga ef allt heppnast.SpaceX eru þeir einu í bransanum sem reyna að lenda eldflaugum eftir hvert geimskot, tilgangur þess er að geta endurnotað hana og spara gríðalegan pening í leiðinni. Falcon Heavy er samsett úr þremur Falcon 9 eldflaugum, sem er sú sem þeir fljúga núna, og þessar tvær sem lenda á sama tíma eru hlutar sem hafa flogið áður. Hérna verður hægt að horfa á geimskotið í beinni.
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun