Flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 12:49 Harðari samkeppni leiðir til lægra matvöruverðs. Vísir/Ernir Hagstætt gengi og harðari samkeppni við innflutta vöru skilar lægra matarverði til neytenda og hafa flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum fyrir utan mjólkina sem hefur hækkað um ríflega sjö prósent. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir að grípa þurfi inn í einokunarstöðu mjólkurframleiðenda. Samkvæmt gögnum frá Hagstofunni yfir vísitölu neysluverðs hefur verðlagsþróun á matvörum á síðustu tveimur árum verið með þeim hætti að verð á matvöru hefur í heildina lækkað um 1,9 prósent. Til dæmis hafa Ávextir lækkað um sjö próent, grænmeti um 4,6 próent, kaffi, te og kakó um átta próesent og gosdrykkir og safar hafa lækkað um 1, 6 prósent í verði. Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits hjá ASÍ segir stöðuna góða fyrir neytendur: „Þetta er meiri verðstöðugleiki og betra verð en íslenskir neytendur eru vanir. Mjög góð staða í heildina litið.“ Þær vörur sem hafa hækkað eru til dæmis fiskur, um eitt komma tvö prósent - en mjókurvörur hafa hækkað um sjö komma fjögur prósent. „Á síðustu tveimur árum hefur gengi styrkst mikið og við sjáum að innfluttar vörur hafa lækkað og vörur sem eru í samkeppni við innfluttar vörur en mjólkin er ekki í neinni samkeppni. Við teljum að þetta sé út af því, það er engin samkeppni þannig að þessar vörur geta haldið áfram að hækka,“ segir Auður í samtali við fréttastofu. Auður segir mjólkina skera sig algjörlega úr í verðlagsþróun: „Mjólkuriðnaður hefur ekki verið undir sömu lögum og annar iðnaður. Undanskilinn öðrum samkeppnislögum. Þetta þyrfti að skoða. Yrði neytendum í hag.“ Neytendur Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Hagstætt gengi og harðari samkeppni við innflutta vöru skilar lægra matarverði til neytenda og hafa flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum fyrir utan mjólkina sem hefur hækkað um ríflega sjö prósent. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir að grípa þurfi inn í einokunarstöðu mjólkurframleiðenda. Samkvæmt gögnum frá Hagstofunni yfir vísitölu neysluverðs hefur verðlagsþróun á matvörum á síðustu tveimur árum verið með þeim hætti að verð á matvöru hefur í heildina lækkað um 1,9 prósent. Til dæmis hafa Ávextir lækkað um sjö próent, grænmeti um 4,6 próent, kaffi, te og kakó um átta próesent og gosdrykkir og safar hafa lækkað um 1, 6 prósent í verði. Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits hjá ASÍ segir stöðuna góða fyrir neytendur: „Þetta er meiri verðstöðugleiki og betra verð en íslenskir neytendur eru vanir. Mjög góð staða í heildina litið.“ Þær vörur sem hafa hækkað eru til dæmis fiskur, um eitt komma tvö prósent - en mjókurvörur hafa hækkað um sjö komma fjögur prósent. „Á síðustu tveimur árum hefur gengi styrkst mikið og við sjáum að innfluttar vörur hafa lækkað og vörur sem eru í samkeppni við innfluttar vörur en mjólkin er ekki í neinni samkeppni. Við teljum að þetta sé út af því, það er engin samkeppni þannig að þessar vörur geta haldið áfram að hækka,“ segir Auður í samtali við fréttastofu. Auður segir mjólkina skera sig algjörlega úr í verðlagsþróun: „Mjólkuriðnaður hefur ekki verið undir sömu lögum og annar iðnaður. Undanskilinn öðrum samkeppnislögum. Þetta þyrfti að skoða. Yrði neytendum í hag.“
Neytendur Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira