Gríðarlegur vatnselgur tafði ekki flug á Keflavíkurflugvelli Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2018 12:35 Mikill vatnselgur myndaðist á Keflavíkurflugvelli í óveðrinu í morgun. Mikil úrkoma fylgdi lægðinni sem fór yfir landið fyrr í dag og var því mikil slydda við Keflavíkurflugvöll. Krapi varð þess valdandi vatn átti ekki greiða leið að niðurföllum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og hefur snjóruðningsdeild Keflavíkurflugvallar því haft nóg að gera við að ryðja svæðið í morgun. Sigurður Björgvin Magnússon, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli, tók meðfylgjandi myndband af snjóruðningstækjum á ellefta tímanum í morgun en deildin hefur frá því klukkan átta í morgun verið á fullu við að sópa slabbi og drullu af flugbrautum, flughlöðum og akbrautum. Er sú vinna að klárast og allt að verða greiðfært á flugvellinum. Níu áætlunarferðum Icelandair til Evrópu seinkaði vegna óveðursins í morgun. Þurftu farþegar að sitja í vélunum á meðan beðið var eftir leyfi til brottfarar. Sigurður segir bremsuskilyrði hafa verið með fínasta móti á flugbrautunum í morgun en mikill kuldi var á Keflavíkurflugvelli og þurfti því að afísa vélarnar fyrir brottför. Hins vegar var það mikið hvassviðri að ekki var hægt að notast við afísingarbíla. Þurfti því að bíða eftir að veðrið gengi niður svo hægt væri að afísa vélarnar en þær voru allar farnar sína leið á ellefta tímanum í morgun. Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. 21. febrúar 2018 10:04 Tugir verkefna vegna vatnstjóns Mikil úrkoma fylgdi lægðinni. 21. febrúar 2018 10:56 Lægðin missti af kaldasta loftinu Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur. 21. febrúar 2018 08:39 Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Sjá meira
Mikill vatnselgur myndaðist á Keflavíkurflugvelli í óveðrinu í morgun. Mikil úrkoma fylgdi lægðinni sem fór yfir landið fyrr í dag og var því mikil slydda við Keflavíkurflugvöll. Krapi varð þess valdandi vatn átti ekki greiða leið að niðurföllum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og hefur snjóruðningsdeild Keflavíkurflugvallar því haft nóg að gera við að ryðja svæðið í morgun. Sigurður Björgvin Magnússon, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli, tók meðfylgjandi myndband af snjóruðningstækjum á ellefta tímanum í morgun en deildin hefur frá því klukkan átta í morgun verið á fullu við að sópa slabbi og drullu af flugbrautum, flughlöðum og akbrautum. Er sú vinna að klárast og allt að verða greiðfært á flugvellinum. Níu áætlunarferðum Icelandair til Evrópu seinkaði vegna óveðursins í morgun. Þurftu farþegar að sitja í vélunum á meðan beðið var eftir leyfi til brottfarar. Sigurður segir bremsuskilyrði hafa verið með fínasta móti á flugbrautunum í morgun en mikill kuldi var á Keflavíkurflugvelli og þurfti því að afísa vélarnar fyrir brottför. Hins vegar var það mikið hvassviðri að ekki var hægt að notast við afísingarbíla. Þurfti því að bíða eftir að veðrið gengi niður svo hægt væri að afísa vélarnar en þær voru allar farnar sína leið á ellefta tímanum í morgun.
Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. 21. febrúar 2018 10:04 Tugir verkefna vegna vatnstjóns Mikil úrkoma fylgdi lægðinni. 21. febrúar 2018 10:56 Lægðin missti af kaldasta loftinu Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur. 21. febrúar 2018 08:39 Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Sjá meira
Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. 21. febrúar 2018 10:04
Lægðin missti af kaldasta loftinu Vert að þakka fyrir það segir veðurfræðingur. 21. febrúar 2018 08:39
Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28