Með meira en tvöfalt fleiri þrennur en næsta lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 20:30 Russell Westbrook. Vísir/Getty Russell Westbrook komst í nótt í hóp þeirra fjögurra leikmenna í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð hundrað þrennum í deildarkeppni NBA. Hundraðasta þrenna Russell Westbrook kom í sigri á útivelli á móti Atlanta Hawks en hann var með 32 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar í leiknum.Russell Westbrook notched his 100th career triple-double, recording 32 PTS, 12 REB, 12 AST to fuel the @okcthunder win on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/3dzwwiujjK — NBA.com/Stats (@nbastats) March 14, 2018 Westbrook kom inn í deildina á 2008-09 tímabilinu og síðan þá er hann ekki bara með miklu fleiri þrennur en aðrir leikmenn heldur líka miklu fleiri en öll lið. Westbrook er með tvöfalt fleiri þrennur en næsta lið sem lið Cleveland Cavaliers. Russell er með 100 en allir leikmenn Cleveland hafa náð 44 þrennum á sama tíma. Svo koma lið Houston Rockets og Boston Celtics. Russell Westbrook er líka með fleiri þrennur en 23 af 29 liðum deildarinnar hafa náð frá upphafi.Since entering the league in 2008-09, Russell Westbrook has more than twice as many triple-doubles as any other FRANCHISE. He also has more than 23 of the other 29 active franchises do all-time. 100 - Westbrook 44 - Cavaliers 42 - Rockets 35 - Warriors 32 - Celtics — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 Russell Westbrook er ekki líklegur til að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var með þrennu að meðaltali í leik (31,6 stig - 10,7 fráköst og 10,4 stoðsendingar) en hann er engu að síður með 25,3 stig, 9,6 fráköst og 10,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 68 leikjum sínum á þessari leiktíð. Russell Westbrook er eins og áður sagði fjórði leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær hundrað þrennum en hinir eru Oscar Robertson, Magic Johnson og Jason Kidd.Russell Westbrook becomes the 4th player in NBA history to reach 100 career triple-doubles. Oscar Robertson - 181 Magic Johnson - 138 Jason Kidd - 107 Russell Westbrook - 100 pic.twitter.com/oYaiFzs3m8 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 LeBron James var líka með þrennu í nótt og þetta var ekki í fyrsta sinn sem þeir kappar ná þrennu á sama kvöldi eins og sést hér fyrir neðan.Most triple-doubles on same day by duos in NBA history, per @EliasSports 13 - LeBron James & Russell Westbrook 6 - Magic Johnson & Larry Bird 6 - Oscar Robertson & Elgin Baylor 6 - Oscar Robertson & Wilt Chamberlain 6 - Oscar Robertson & Richie Guerin pic.twitter.com/NK3Rpw7C9l — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Russell Westbrook komst í nótt í hóp þeirra fjögurra leikmenna í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð hundrað þrennum í deildarkeppni NBA. Hundraðasta þrenna Russell Westbrook kom í sigri á útivelli á móti Atlanta Hawks en hann var með 32 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar í leiknum.Russell Westbrook notched his 100th career triple-double, recording 32 PTS, 12 REB, 12 AST to fuel the @okcthunder win on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/3dzwwiujjK — NBA.com/Stats (@nbastats) March 14, 2018 Westbrook kom inn í deildina á 2008-09 tímabilinu og síðan þá er hann ekki bara með miklu fleiri þrennur en aðrir leikmenn heldur líka miklu fleiri en öll lið. Westbrook er með tvöfalt fleiri þrennur en næsta lið sem lið Cleveland Cavaliers. Russell er með 100 en allir leikmenn Cleveland hafa náð 44 þrennum á sama tíma. Svo koma lið Houston Rockets og Boston Celtics. Russell Westbrook er líka með fleiri þrennur en 23 af 29 liðum deildarinnar hafa náð frá upphafi.Since entering the league in 2008-09, Russell Westbrook has more than twice as many triple-doubles as any other FRANCHISE. He also has more than 23 of the other 29 active franchises do all-time. 100 - Westbrook 44 - Cavaliers 42 - Rockets 35 - Warriors 32 - Celtics — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 Russell Westbrook er ekki líklegur til að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var með þrennu að meðaltali í leik (31,6 stig - 10,7 fráköst og 10,4 stoðsendingar) en hann er engu að síður með 25,3 stig, 9,6 fráköst og 10,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 68 leikjum sínum á þessari leiktíð. Russell Westbrook er eins og áður sagði fjórði leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær hundrað þrennum en hinir eru Oscar Robertson, Magic Johnson og Jason Kidd.Russell Westbrook becomes the 4th player in NBA history to reach 100 career triple-doubles. Oscar Robertson - 181 Magic Johnson - 138 Jason Kidd - 107 Russell Westbrook - 100 pic.twitter.com/oYaiFzs3m8 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 LeBron James var líka með þrennu í nótt og þetta var ekki í fyrsta sinn sem þeir kappar ná þrennu á sama kvöldi eins og sést hér fyrir neðan.Most triple-doubles on same day by duos in NBA history, per @EliasSports 13 - LeBron James & Russell Westbrook 6 - Magic Johnson & Larry Bird 6 - Oscar Robertson & Elgin Baylor 6 - Oscar Robertson & Wilt Chamberlain 6 - Oscar Robertson & Richie Guerin pic.twitter.com/NK3Rpw7C9l — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018
NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira