Kolbeinn snýr aftur í hringinn og mætir vonarstjörnu Finna Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. apríl 2018 09:15 Kolbeinn Kristinsson mætir aftur í búrið. vísir/valli Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson snýr aftur í hringinn í lok maí eftir rúmlega árs fjarveru 26. maí en þá mætir hann Finnanum Gennadi Mentsikainen í ISKU-íþróttahöllinni í Lahti í Finnlandi. Mentsikainen, sem er 27 ára gamall, þykir ein helsta vonarstjarna Finna í hnefaleikum en hann hefur unnið fimm af sex bardögum sínum. Kolbeinn er enn þá ósigraður í níu bardögum. Hann hefur verið töluvert meiddur undanfarna mánuði og þá hefur gengið illa að fá bardaga staðfestan, að því fram kemur í fréttatilkynningu. „Ég væri að ljúga ef ég segði að síðustu 12 mánuðir væru búnir að auðveldir. Þetta hefur þó verið lærdómsríkt tímabil og ég er búinn að nýta tímann vel,“ segir Kolbeinn. „Núna er ég orðinn algörlega meiðslafrír og er í besta formi lífs míns. Ég er sterkari, snarpari og höggþyngri en nokkru sinni fyrr og hlakka mikið til að sýna hvað ég er búinn að bæta mig mikið síðan ég barðist seinast.“ Kolbeinn fer í æfingabúðir í Düsseldorf í Þýskalandi á næstu dögum þar sem hann æfir með Agil Kabayel sem er 18. besti þungavigtarboxari heims. Þar verður Kolbeinn í tvær vikur áður en að hann kemur aftur heim og klárar æfingabúðir sínar fyrir bardagann. Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson snýr aftur í hringinn í lok maí eftir rúmlega árs fjarveru 26. maí en þá mætir hann Finnanum Gennadi Mentsikainen í ISKU-íþróttahöllinni í Lahti í Finnlandi. Mentsikainen, sem er 27 ára gamall, þykir ein helsta vonarstjarna Finna í hnefaleikum en hann hefur unnið fimm af sex bardögum sínum. Kolbeinn er enn þá ósigraður í níu bardögum. Hann hefur verið töluvert meiddur undanfarna mánuði og þá hefur gengið illa að fá bardaga staðfestan, að því fram kemur í fréttatilkynningu. „Ég væri að ljúga ef ég segði að síðustu 12 mánuðir væru búnir að auðveldir. Þetta hefur þó verið lærdómsríkt tímabil og ég er búinn að nýta tímann vel,“ segir Kolbeinn. „Núna er ég orðinn algörlega meiðslafrír og er í besta formi lífs míns. Ég er sterkari, snarpari og höggþyngri en nokkru sinni fyrr og hlakka mikið til að sýna hvað ég er búinn að bæta mig mikið síðan ég barðist seinast.“ Kolbeinn fer í æfingabúðir í Düsseldorf í Þýskalandi á næstu dögum þar sem hann æfir með Agil Kabayel sem er 18. besti þungavigtarboxari heims. Þar verður Kolbeinn í tvær vikur áður en að hann kemur aftur heim og klárar æfingabúðir sínar fyrir bardagann.
Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum