Rósa leiðir Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 16. apríl 2018 20:57 Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. VISIR/Aðsend Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslistann sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs leiðir listann. „Ég er mjög ánægð með þennan samhenta hóp sem er reiðubúinn að vinna vel fyrir Hafnfirðinga. Það hefur náðst frábær árangur á kjörtímabilinu og það er mikilvægt að halda áfram á sömu braut traustrar fjármálastjórnunar og uppbyggingar í bæjarfélaginu. Við viljum halda því góða starfi áfram til heilla fyrir Hafnfirðinga alla”, segir Rósa í fréttatilkynningu. Listi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í heild sinni:Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Kristinn Andersen, verkfr. og bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltr. og flugfreyjaGuðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri Skarphéðinn Orri Björnsson, frkv.stj. og varabæjarfulltr. Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfr. og meistaran. Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur Bergur Þorri Benjamínsson, form. Sjálfsbjargar Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltr. og meistaran. Einar Freyr Bergsson, framhaldsskólanemi Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, framhaldsskólanemi Guðvarður Ólafsson, ráðgjafi net- og hýsingalausna Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafr og framkv.stj. Rannveig Klara Matthíasdóttir, nemenda- og kennsluráðgj. Arnar Eldon Geirsson, skrifstofu- og kerfisstjóriVaka Dagsdóttir, laganemi Örn Tryggvi Johnsen, rekstrarstjóriJón Gestur Viggósson, skrifstofumaður Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, form. Bandal. kvenna Hafnarf. Sigrún Ósk Ingadóttir, eigandi Kerfis ehf. Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55 14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Sjá meira
Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslistann sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs leiðir listann. „Ég er mjög ánægð með þennan samhenta hóp sem er reiðubúinn að vinna vel fyrir Hafnfirðinga. Það hefur náðst frábær árangur á kjörtímabilinu og það er mikilvægt að halda áfram á sömu braut traustrar fjármálastjórnunar og uppbyggingar í bæjarfélaginu. Við viljum halda því góða starfi áfram til heilla fyrir Hafnfirðinga alla”, segir Rósa í fréttatilkynningu. Listi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í heild sinni:Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Kristinn Andersen, verkfr. og bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltr. og flugfreyjaGuðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri Skarphéðinn Orri Björnsson, frkv.stj. og varabæjarfulltr. Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfr. og meistaran. Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur Bergur Þorri Benjamínsson, form. Sjálfsbjargar Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltr. og meistaran. Einar Freyr Bergsson, framhaldsskólanemi Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, framhaldsskólanemi Guðvarður Ólafsson, ráðgjafi net- og hýsingalausna Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafr og framkv.stj. Rannveig Klara Matthíasdóttir, nemenda- og kennsluráðgj. Arnar Eldon Geirsson, skrifstofu- og kerfisstjóriVaka Dagsdóttir, laganemi Örn Tryggvi Johnsen, rekstrarstjóriJón Gestur Viggósson, skrifstofumaður Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, form. Bandal. kvenna Hafnarf. Sigrún Ósk Ingadóttir, eigandi Kerfis ehf.
Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55 14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Sjá meira
Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55
14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25